Skoða að fella niður skólahald á meðan að börnin verða bólusett Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. desember 2021 12:21 Undirbúningur fyrir bólusetningu barna á aldrinum 5 til 11 ára stendur nú yfir en börnin verða bólusett með bóluefni frá Pfizer. Vísir/Vilhelm Í skoðun er að fella niður skólahald í einn dag í kringum bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára en bólusetningin mun fara fram í skólum. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu telur að töluverður fjöldi barna muni ekki mæta í bólusetningu annað hvort samkvæmt vali eða vegna þess að þau hafa þegar fengið Covid. Bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára gegn Covid-19 voru ræddar á opnun fjarfundi velferðarnefndar Alþingis í morgun. Þegar hefur verið ákveðið að bjóða upp á bólusetningu fyrir þennan aldurshóp. Á fundinum kom fram að drög hafi verið lögð að því hvernig staðið verði að bólusetningunni en bólusett verður í skólum. Forsjáraðilar barnanna mega vænta þess að fá strax í upphafi næsta árs skilaboð þar sem þeim verður boðið að þiggja bólusetninguna, bíða með hana eða afþakka hana. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir vel hugað að persónuverndarsjónarmiðum þegar kemur að bólusetningu barna. Vísir/Vilhelm Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að bólusetningin hafi verið undirbúin vel. Engin börn verða bólusett nema í fylgd með forsjáraðila eða öðrum sem forsjáraðili hefur fengið til að mæta með barninu „Hugmyndafræðin er sú að það eru skólahjúkrunarfræðingar í hverjum skóla þá sem að skipuleggja þá hvar besta aðstaðan er í hverjum skóla og í samráði við þá skólastjórnendur og hvernig það er útfært. Það sem að við erum kannski að vinna að núna líka er að hugsanlega verður felldur niður, allavega skertur skóladagur ef ekki felldur niður, það er það sem við erum að vinna með menntamálaráðuneytinu og sveitarstjórnum að við teljum það svona bæði út frá sóttvarnarsjónarmiði og eins svona persónuverndarsjónamiði þá væri það æskilegast ef við gætum fellt niður skóladag þennan dag. Það væri þá bara einn dagur í hverjum skóla.“ Því var velt upp á fundinum hvort að börn geti orðið fyrir aðkasti ef þau þiggja ekki bólusetningu. „Ástæðurnar fyrir því að börn fari ekki í bólusetningu eru margar það eru mjög mörg börn sem eru búin að fá Covid núna nýlega og eru þá ekki sem sagt gild í, sem sagt ekki mælt með bólusetningu, þannig ég svona hef kannski minni áhyggjur af því. Vegna þess að ég held að það verði töluverður fjöldi barna sem fari ekki í bólusetningu. Annað hvort samkvæmt vali eða vegna þess að það hefur fengið Covid.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Grunnskólar Tengdar fréttir Ekkert 5-11 ára barn hefur lagst á spítala vegna COVID-19 á Íslandi Bóluefni eru eitt mesta afrek mannkynssögunnar. Sjúkdómar geta hins vegar verið mishættulegir fyrir mismunandi einstaklinga, og bóluefni geta verið misgóð og misörugg. 21. desember 2021 09:31 Bólusetningar hafa gert mikið gagn Orðin bóluefni og bólusetning í íslensku eru líklegast komin frá því að verið var að bólusetja gegn bólusótt. 20. desember 2021 15:25 Þórólfur gefur grænt ljós á bólusetningu barna fimm til ellefu ára Sóttvarnalæknir hefur gefið grænt ljós á bólusetningar barna á aldrinum fimm til ellefu ára og stendur til að hópurinn verði bólusettur eftir áramót. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að um sé að ræða stórt verkefni. 13. desember 2021 13:44 Mun að óbreyttu mæla með bólusetningu fimm til ellefu ára Fyrstu skammtar bóluefnis Pfizer gegn kórónuveirunni, sem sérstaklega er gert fyrir ung börn, munu berast hingað til lands í lok desember. Sóttvarnalæknir telur líklegt að börnum á aldrinum fimm til ellefu ára verði boðin bólusetning, nema eitthvað sérstakt mæli gegn því. 26. nóvember 2021 16:21 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára gegn Covid-19 voru ræddar á opnun fjarfundi velferðarnefndar Alþingis í morgun. Þegar hefur verið ákveðið að bjóða upp á bólusetningu fyrir þennan aldurshóp. Á fundinum kom fram að drög hafi verið lögð að því hvernig staðið verði að bólusetningunni en bólusett verður í skólum. Forsjáraðilar barnanna mega vænta þess að fá strax í upphafi næsta árs skilaboð þar sem þeim verður boðið að þiggja bólusetninguna, bíða með hana eða afþakka hana. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir vel hugað að persónuverndarsjónarmiðum þegar kemur að bólusetningu barna. Vísir/Vilhelm Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að bólusetningin hafi verið undirbúin vel. Engin börn verða bólusett nema í fylgd með forsjáraðila eða öðrum sem forsjáraðili hefur fengið til að mæta með barninu „Hugmyndafræðin er sú að það eru skólahjúkrunarfræðingar í hverjum skóla þá sem að skipuleggja þá hvar besta aðstaðan er í hverjum skóla og í samráði við þá skólastjórnendur og hvernig það er útfært. Það sem að við erum kannski að vinna að núna líka er að hugsanlega verður felldur niður, allavega skertur skóladagur ef ekki felldur niður, það er það sem við erum að vinna með menntamálaráðuneytinu og sveitarstjórnum að við teljum það svona bæði út frá sóttvarnarsjónarmiði og eins svona persónuverndarsjónamiði þá væri það æskilegast ef við gætum fellt niður skóladag þennan dag. Það væri þá bara einn dagur í hverjum skóla.“ Því var velt upp á fundinum hvort að börn geti orðið fyrir aðkasti ef þau þiggja ekki bólusetningu. „Ástæðurnar fyrir því að börn fari ekki í bólusetningu eru margar það eru mjög mörg börn sem eru búin að fá Covid núna nýlega og eru þá ekki sem sagt gild í, sem sagt ekki mælt með bólusetningu, þannig ég svona hef kannski minni áhyggjur af því. Vegna þess að ég held að það verði töluverður fjöldi barna sem fari ekki í bólusetningu. Annað hvort samkvæmt vali eða vegna þess að það hefur fengið Covid.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilsugæsla Grunnskólar Tengdar fréttir Ekkert 5-11 ára barn hefur lagst á spítala vegna COVID-19 á Íslandi Bóluefni eru eitt mesta afrek mannkynssögunnar. Sjúkdómar geta hins vegar verið mishættulegir fyrir mismunandi einstaklinga, og bóluefni geta verið misgóð og misörugg. 21. desember 2021 09:31 Bólusetningar hafa gert mikið gagn Orðin bóluefni og bólusetning í íslensku eru líklegast komin frá því að verið var að bólusetja gegn bólusótt. 20. desember 2021 15:25 Þórólfur gefur grænt ljós á bólusetningu barna fimm til ellefu ára Sóttvarnalæknir hefur gefið grænt ljós á bólusetningar barna á aldrinum fimm til ellefu ára og stendur til að hópurinn verði bólusettur eftir áramót. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að um sé að ræða stórt verkefni. 13. desember 2021 13:44 Mun að óbreyttu mæla með bólusetningu fimm til ellefu ára Fyrstu skammtar bóluefnis Pfizer gegn kórónuveirunni, sem sérstaklega er gert fyrir ung börn, munu berast hingað til lands í lok desember. Sóttvarnalæknir telur líklegt að börnum á aldrinum fimm til ellefu ára verði boðin bólusetning, nema eitthvað sérstakt mæli gegn því. 26. nóvember 2021 16:21 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Ekkert 5-11 ára barn hefur lagst á spítala vegna COVID-19 á Íslandi Bóluefni eru eitt mesta afrek mannkynssögunnar. Sjúkdómar geta hins vegar verið mishættulegir fyrir mismunandi einstaklinga, og bóluefni geta verið misgóð og misörugg. 21. desember 2021 09:31
Bólusetningar hafa gert mikið gagn Orðin bóluefni og bólusetning í íslensku eru líklegast komin frá því að verið var að bólusetja gegn bólusótt. 20. desember 2021 15:25
Þórólfur gefur grænt ljós á bólusetningu barna fimm til ellefu ára Sóttvarnalæknir hefur gefið grænt ljós á bólusetningar barna á aldrinum fimm til ellefu ára og stendur til að hópurinn verði bólusettur eftir áramót. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að um sé að ræða stórt verkefni. 13. desember 2021 13:44
Mun að óbreyttu mæla með bólusetningu fimm til ellefu ára Fyrstu skammtar bóluefnis Pfizer gegn kórónuveirunni, sem sérstaklega er gert fyrir ung börn, munu berast hingað til lands í lok desember. Sóttvarnalæknir telur líklegt að börnum á aldrinum fimm til ellefu ára verði boðin bólusetning, nema eitthvað sérstakt mæli gegn því. 26. nóvember 2021 16:21