Brotist inn hjá Simma Vill Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2021 12:30 Sigmar segir engar skemmdir hafa verið unnar á veitingastaðnum og innbrotsþjófurinn hafi lítið haft upp úr krafsinu. Instagram Brotist var inn í veitingastaðinn Barion Bryggjan í nótt en hann rekur Sigmar Vilhjálmsson, sem kallast jafnan Simmi Vill. Innbrotsþjófurinn komst í sjóðsvélar en engar skemmdir urðu á veitingastaðnum. Í samtali við Vísi segir Sigmar að innbrotsþjófurinn hafi spennt upp glugga til að komast inn. Þá hafi hann farið í sjóðsvélar og tekið þar smámynt áður en hann þurfti frá að hverfa. Sigmar segir engar skemmdir hafa verið unnar á veitingastaðnum og innbrotsþjófurinn hafi lítið haft upp úr krafsinu. Sigmar tilkynnti í gær að Barion yrði lokaður á dögunum vegna veikinda starfsmanna. „Ég hef nú látið hafa eftir mér að það sé margir betri staðir til þess fallnir að brjótast inn í en veitingastaðir á tímum Covid-19,“ sagði Simmi í samtali við Vísi. Hann segir málið á höndum lögreglu sem hafi kallað eftir upptökum úr öryggismyndavélum. Þar sjáist innbrotsþjófurinn fara um veitingastaðinn. Sigmar sagði frá innbrotinu á Instagram í morgun en þar sagði hann einnig að innbrotsþjófar væru ekki líklegir til að græða mikið á því að brjótast inn á veitingastaði á þessum tímum en það væri líklegast ekkert gáfaðasta fólkið sem gerði slíkt. Þá sagði hann ljóst að enginn gerði svona nema í einhverskonar neyð og hann vonaðist til þess að viðkomandi gæti notað klinkið sem hann hafi fengið. Lögreglumál Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Í samtali við Vísi segir Sigmar að innbrotsþjófurinn hafi spennt upp glugga til að komast inn. Þá hafi hann farið í sjóðsvélar og tekið þar smámynt áður en hann þurfti frá að hverfa. Sigmar segir engar skemmdir hafa verið unnar á veitingastaðnum og innbrotsþjófurinn hafi lítið haft upp úr krafsinu. Sigmar tilkynnti í gær að Barion yrði lokaður á dögunum vegna veikinda starfsmanna. „Ég hef nú látið hafa eftir mér að það sé margir betri staðir til þess fallnir að brjótast inn í en veitingastaðir á tímum Covid-19,“ sagði Simmi í samtali við Vísi. Hann segir málið á höndum lögreglu sem hafi kallað eftir upptökum úr öryggismyndavélum. Þar sjáist innbrotsþjófurinn fara um veitingastaðinn. Sigmar sagði frá innbrotinu á Instagram í morgun en þar sagði hann einnig að innbrotsþjófar væru ekki líklegir til að græða mikið á því að brjótast inn á veitingastaði á þessum tímum en það væri líklegast ekkert gáfaðasta fólkið sem gerði slíkt. Þá sagði hann ljóst að enginn gerði svona nema í einhverskonar neyð og hann vonaðist til þess að viðkomandi gæti notað klinkið sem hann hafi fengið.
Lögreglumál Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira