Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 10:30 Það var enginn vafi um það hvor vann bardaga Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez. Instagram/@miriamlareina83 Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. Bardagi Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez var einn af bardögunum sem voru haldnir í tengslum við bardaga Youtube-stjörnunnar Jake Paul á móti UFC goðsögninni Tyron Woodley. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Amanda er ríkjandi heimsmeistari í fjarðuvigt og hún sýndi af hverju í þessum bardaga. Instagram/Sportbladet Serrano hafði algjöra yfirburði í bardaganum og strax í fyrstu lotu var hún búin að ná 37 höggum á móti aðeins átta. Serrano bætti við 199 höggum í þeim níu lotum sem voru eftir. Serrano hrósaði mótherja sínum eftir bardagann þrátt fyrir yfirburðina. „Hún er hörð af sér. Hún kom ekki hringað til að leggjast niður. Ég vann bestu Miriam Gutierrez, ég vann hana. Þetta var var ekki svekkjandi tap því hún átti skilið að tapa,“ sagði Amanda Serrano. „Ég er stolt að hafa barist við frábæran boxara. Serrano er ótrúleg,“ sagði Miriam Gutierrez. Myndirnar af Miriam Gutierrez hafa vakið mikla athygli enda er hún algjörlega afmynduð í andlitinu eftir hann. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Box Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Bardagi Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez var einn af bardögunum sem voru haldnir í tengslum við bardaga Youtube-stjörnunnar Jake Paul á móti UFC goðsögninni Tyron Woodley. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Amanda er ríkjandi heimsmeistari í fjarðuvigt og hún sýndi af hverju í þessum bardaga. Instagram/Sportbladet Serrano hafði algjöra yfirburði í bardaganum og strax í fyrstu lotu var hún búin að ná 37 höggum á móti aðeins átta. Serrano bætti við 199 höggum í þeim níu lotum sem voru eftir. Serrano hrósaði mótherja sínum eftir bardagann þrátt fyrir yfirburðina. „Hún er hörð af sér. Hún kom ekki hringað til að leggjast niður. Ég vann bestu Miriam Gutierrez, ég vann hana. Þetta var var ekki svekkjandi tap því hún átti skilið að tapa,“ sagði Amanda Serrano. „Ég er stolt að hafa barist við frábæran boxara. Serrano er ótrúleg,“ sagði Miriam Gutierrez. Myndirnar af Miriam Gutierrez hafa vakið mikla athygli enda er hún algjörlega afmynduð í andlitinu eftir hann. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83)
Box Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira