Einn besti maður meistaranna sleit krossband rétt fyrir úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 15:31 Chris Godwin er mjög góður leikmaður og því er missirinn mikill fyrir Tampa Bay Buccaneers liðið. EPA-EFE/ERIK S. LESSER NFL-meistarar Tampa Bay Buccaneers urðu fyrir miklu áfalli í vandræðalegu 9-0 tapi sínu á móti New Orleans Saints á sunnudagskvöldið því þeir misstu þá einn sinn besta sóknarmann. Útherjinn Chris Godwin meiddist þá á hné og í fyrstu var talið að hann gæti spilað aftur á tímabilinu. Í gær kom síðan í ljós að hann hefði slitið krossband og að tímabilið hans því búið. Chirs Godwin has an ACL tear and will miss the rest of the season, head coach Bruce Arians says.Godwin had 1,103 yards and 5 touchdowns for Tampa Bay this season. pic.twitter.com/qgHsW81gFv— The Athletic (@TheAthletic) December 20, 2021 Vopnabúr Tom Brady skrapp talsvert saman við þetta en nú þarf hann að treysta meira á vandræðagemlinginn Antonio Brown í úrslitakeppninni. Godwin meiddist eftir tæklingu frá P.J. Williams hjá New Orleans Saints. „Maður finnur til með honum af því að hann var að eiga svo gott ár og hvernig þessi tækling var. Hún er lögleg en svona tækling er eitthvað sem við þurfum að skoða betur eftir tímabilið,“ sagði Bruce Arians, þjálfari Tampa Bay Buccaneers. For all the Saints fans defending their scumbag tactics - look at how low PJ Williams is. His knee is ON THE GRASS for crying out loud! Clearly targeting Godwin's knees. Ridiculous. pic.twitter.com/oayocyhsWi— Steven Cheah (@StevenCheah) December 20, 2021 „Við höfum svo miklar áhyggjur af því að menn séu að fá högg á höfuðið að við erum í staðinn að fá mikið af hnémeiðslum vegna svona tæklinga. En þetta er löglegt í dag og ekkert við það að athuga,“ sagði Arians. Godwin endaði tímabilið með fimm snertimörk en hann greið 98 sendingar fyrir 1103 jördum. Aðeins einn leikmaður í sögu Tampa Bay Buccaneers hefur gripið fleiri bolta á einu tímabili. Leikstjórnandinn Tom Brady missti þarna góðan mann og var pirraður eftir leikinn. Hann sagði þetta tæklingu sem NFL-deildin yrði að losa sig við. NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Útherjinn Chris Godwin meiddist þá á hné og í fyrstu var talið að hann gæti spilað aftur á tímabilinu. Í gær kom síðan í ljós að hann hefði slitið krossband og að tímabilið hans því búið. Chirs Godwin has an ACL tear and will miss the rest of the season, head coach Bruce Arians says.Godwin had 1,103 yards and 5 touchdowns for Tampa Bay this season. pic.twitter.com/qgHsW81gFv— The Athletic (@TheAthletic) December 20, 2021 Vopnabúr Tom Brady skrapp talsvert saman við þetta en nú þarf hann að treysta meira á vandræðagemlinginn Antonio Brown í úrslitakeppninni. Godwin meiddist eftir tæklingu frá P.J. Williams hjá New Orleans Saints. „Maður finnur til með honum af því að hann var að eiga svo gott ár og hvernig þessi tækling var. Hún er lögleg en svona tækling er eitthvað sem við þurfum að skoða betur eftir tímabilið,“ sagði Bruce Arians, þjálfari Tampa Bay Buccaneers. For all the Saints fans defending their scumbag tactics - look at how low PJ Williams is. His knee is ON THE GRASS for crying out loud! Clearly targeting Godwin's knees. Ridiculous. pic.twitter.com/oayocyhsWi— Steven Cheah (@StevenCheah) December 20, 2021 „Við höfum svo miklar áhyggjur af því að menn séu að fá högg á höfuðið að við erum í staðinn að fá mikið af hnémeiðslum vegna svona tæklinga. En þetta er löglegt í dag og ekkert við það að athuga,“ sagði Arians. Godwin endaði tímabilið með fimm snertimörk en hann greið 98 sendingar fyrir 1103 jördum. Aðeins einn leikmaður í sögu Tampa Bay Buccaneers hefur gripið fleiri bolta á einu tímabili. Leikstjórnandinn Tom Brady missti þarna góðan mann og var pirraður eftir leikinn. Hann sagði þetta tæklingu sem NFL-deildin yrði að losa sig við.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira