Kári: Nú eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 09:31 Kári Árnason fagnar hér Íslandsmeistaratitlinum með félögum sínum í Víkingsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Kári Árnason átti ótrúlegt lokaár á ferli sínum þegar Víkingar urðu Íslands- og bikarmeistarar. Hann og Sölvi Geir Ottesen voru að kveðja æskufélagið sitt og úr varð ævintýri sem seint verður endurtekið. Íslensk knattspyrna 2021 er komin út og þar er meðal annars stórt viðtal við Kára Árnason. Hann ræðir þar meðal annars samskipti sín og Sölva við hina fjölmörgu ungu leikmenn liðsins. „Þegar við sáum að við yrðum í toppbaráttu sögðum við Sölvi: Við klárum þetta. Við drögum þá á eyrunum í gegnum þetta. Mótiverum alla. Við höfðum líka lært aðeins betur hvernig ætti að mótivera strákana. Hætta að skammast í þeim fyrir nýliðamistök og átta okkur á að þeir voru bara 19-20 ára gamlir,“ sagði Kári Árnason í viðtalinu við Víði Sigurðsson. „Það er ótrúlegt hvað þeir voru tilbúnir að hlusta á okkur. Ég talaði mikið um leikstjórnun, Sölvi reyndi að rífa menn áfram og halda þeim við efnið. Ég held að þetta hafi hjálpað og þeir hafi séð að við ættum séns. Núna eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna!,“ sagði Kári. „Þessi árangur verður aldrei nokkurn tíma tekinn af okkur. Nú segi ég við yngri strákana: Ég vona að þið eigið allir frábæran feril, farið út ef þið viljið og við munum hjálpa ykkur eins mikið og við getum. Þeir eru orðnir Víkingar til lífstíðar. Ég er sem yfirmaður knattspyrnumála tilbúinn að hjálpa þeim með sinn feril og taka réttar ákvarðanir, ef þeir kæra sig um þá hjálp. Nú hafa þeir unnið stóru titlana með Víkingi og þeir geta komið í Víking þegar þeir snúa aftur heim,“ sagði Kári í þessu litla broti úr viðtalinu. Það má síðan finna allt viðtalið í Íslensk knattspyrna sem var 41. bókin í bókaflokknum og sú fertugasta sem Víðir skrifar sjálfur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Íslensk knattspyrna 2021 er komin út og þar er meðal annars stórt viðtal við Kára Árnason. Hann ræðir þar meðal annars samskipti sín og Sölva við hina fjölmörgu ungu leikmenn liðsins. „Þegar við sáum að við yrðum í toppbaráttu sögðum við Sölvi: Við klárum þetta. Við drögum þá á eyrunum í gegnum þetta. Mótiverum alla. Við höfðum líka lært aðeins betur hvernig ætti að mótivera strákana. Hætta að skammast í þeim fyrir nýliðamistök og átta okkur á að þeir voru bara 19-20 ára gamlir,“ sagði Kári Árnason í viðtalinu við Víði Sigurðsson. „Það er ótrúlegt hvað þeir voru tilbúnir að hlusta á okkur. Ég talaði mikið um leikstjórnun, Sölvi reyndi að rífa menn áfram og halda þeim við efnið. Ég held að þetta hafi hjálpað og þeir hafi séð að við ættum séns. Núna eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna!,“ sagði Kári. „Þessi árangur verður aldrei nokkurn tíma tekinn af okkur. Nú segi ég við yngri strákana: Ég vona að þið eigið allir frábæran feril, farið út ef þið viljið og við munum hjálpa ykkur eins mikið og við getum. Þeir eru orðnir Víkingar til lífstíðar. Ég er sem yfirmaður knattspyrnumála tilbúinn að hjálpa þeim með sinn feril og taka réttar ákvarðanir, ef þeir kæra sig um þá hjálp. Nú hafa þeir unnið stóru titlana með Víkingi og þeir geta komið í Víking þegar þeir snúa aftur heim,“ sagði Kári í þessu litla broti úr viðtalinu. Það má síðan finna allt viðtalið í Íslensk knattspyrna sem var 41. bókin í bókaflokknum og sú fertugasta sem Víðir skrifar sjálfur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira