Rússi dæmdur fyrir morðið í Litla dýragarðinum í Berlín Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2021 12:12 Réttarhöldin hófust í október 2020. Sakborningurinn vildi þá lítið segja um aðild sína að morðinu á fyrrverandi uppreisnarmanni úr Téténíustríðinu. AP Dómstóll í Berlín í Þýskalandi dæmdi í morgun rússneskan ríkisborgara í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa drepið fyrrverandi leiðtoga téténskra uppreisnarmanna í almenningsgarði í þýsku höfuðborginni í ágúst 2019. Rússinn Vadim Krasikov var dæmdur fyrir að hafa skotið Zelimkhan Khangoshvili í höfuðið í Litla dýragarðinum (Kleiner Tiergarten) miðjan dag 19. ágúst 2019. Krasikov var handtekinn degi síðar. Saksóknarar í málinu töldu Krasikov hafa myrt Khangoshvili að skipan rússnesku leyniþjónustunnar, FSB. DW segir frá því að saksóknarar hafi við réttarhöld útskýrt hvernig rússnesk yfirvöld hafi skapað lepp fyrir Krasikov, Vadim Solokov, sem ferðaðist um Evrópu dagana fyrri morðið. Krasikov er sagður hafa nálgast Khangoshvili á hjóli og skotið hann með Glock 26 byssu, búinn hljóðdeyfi, einu skoti í höfuðið. Krasikov hafi svo skotið öðru skoti þar sem maðurinn lá á jörðinni, áður en hann flúði vettvanginn á hjólinu. Kafarar lögreglu fundu svo morðvopnið, hárkollu sem Krasikov klæddist og hjólið hans á botni árinnar Spree. Þýsk stjórnvöld ráku tvo rússneska embættismenn úr landi vegna morðsins, að sögn vegna lítils samstarfsvilja rússneskra stjórnvalda við rannsókn málsins. Þýskaland Rússland Tengdar fréttir Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. 7. október 2020 13:05 Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Ákvörðunin er tekin í tengslum við rannsókn á morði á téténskum uppreisnarmanni í Berlín. 4. desember 2019 14:31 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Rússinn Vadim Krasikov var dæmdur fyrir að hafa skotið Zelimkhan Khangoshvili í höfuðið í Litla dýragarðinum (Kleiner Tiergarten) miðjan dag 19. ágúst 2019. Krasikov var handtekinn degi síðar. Saksóknarar í málinu töldu Krasikov hafa myrt Khangoshvili að skipan rússnesku leyniþjónustunnar, FSB. DW segir frá því að saksóknarar hafi við réttarhöld útskýrt hvernig rússnesk yfirvöld hafi skapað lepp fyrir Krasikov, Vadim Solokov, sem ferðaðist um Evrópu dagana fyrri morðið. Krasikov er sagður hafa nálgast Khangoshvili á hjóli og skotið hann með Glock 26 byssu, búinn hljóðdeyfi, einu skoti í höfuðið. Krasikov hafi svo skotið öðru skoti þar sem maðurinn lá á jörðinni, áður en hann flúði vettvanginn á hjólinu. Kafarar lögreglu fundu svo morðvopnið, hárkollu sem Krasikov klæddist og hjólið hans á botni árinnar Spree. Þýsk stjórnvöld ráku tvo rússneska embættismenn úr landi vegna morðsins, að sögn vegna lítils samstarfsvilja rússneskra stjórnvalda við rannsókn málsins.
Þýskaland Rússland Tengdar fréttir Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. 7. október 2020 13:05 Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Ákvörðunin er tekin í tengslum við rannsókn á morði á téténskum uppreisnarmanni í Berlín. 4. desember 2019 14:31 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. 7. október 2020 13:05
Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Ákvörðunin er tekin í tengslum við rannsókn á morði á téténskum uppreisnarmanni í Berlín. 4. desember 2019 14:31