Rússi dæmdur fyrir morðið í Litla dýragarðinum í Berlín Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2021 12:12 Réttarhöldin hófust í október 2020. Sakborningurinn vildi þá lítið segja um aðild sína að morðinu á fyrrverandi uppreisnarmanni úr Téténíustríðinu. AP Dómstóll í Berlín í Þýskalandi dæmdi í morgun rússneskan ríkisborgara í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa drepið fyrrverandi leiðtoga téténskra uppreisnarmanna í almenningsgarði í þýsku höfuðborginni í ágúst 2019. Rússinn Vadim Krasikov var dæmdur fyrir að hafa skotið Zelimkhan Khangoshvili í höfuðið í Litla dýragarðinum (Kleiner Tiergarten) miðjan dag 19. ágúst 2019. Krasikov var handtekinn degi síðar. Saksóknarar í málinu töldu Krasikov hafa myrt Khangoshvili að skipan rússnesku leyniþjónustunnar, FSB. DW segir frá því að saksóknarar hafi við réttarhöld útskýrt hvernig rússnesk yfirvöld hafi skapað lepp fyrir Krasikov, Vadim Solokov, sem ferðaðist um Evrópu dagana fyrri morðið. Krasikov er sagður hafa nálgast Khangoshvili á hjóli og skotið hann með Glock 26 byssu, búinn hljóðdeyfi, einu skoti í höfuðið. Krasikov hafi svo skotið öðru skoti þar sem maðurinn lá á jörðinni, áður en hann flúði vettvanginn á hjólinu. Kafarar lögreglu fundu svo morðvopnið, hárkollu sem Krasikov klæddist og hjólið hans á botni árinnar Spree. Þýsk stjórnvöld ráku tvo rússneska embættismenn úr landi vegna morðsins, að sögn vegna lítils samstarfsvilja rússneskra stjórnvalda við rannsókn málsins. Þýskaland Rússland Tengdar fréttir Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. 7. október 2020 13:05 Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Ákvörðunin er tekin í tengslum við rannsókn á morði á téténskum uppreisnarmanni í Berlín. 4. desember 2019 14:31 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Rússinn Vadim Krasikov var dæmdur fyrir að hafa skotið Zelimkhan Khangoshvili í höfuðið í Litla dýragarðinum (Kleiner Tiergarten) miðjan dag 19. ágúst 2019. Krasikov var handtekinn degi síðar. Saksóknarar í málinu töldu Krasikov hafa myrt Khangoshvili að skipan rússnesku leyniþjónustunnar, FSB. DW segir frá því að saksóknarar hafi við réttarhöld útskýrt hvernig rússnesk yfirvöld hafi skapað lepp fyrir Krasikov, Vadim Solokov, sem ferðaðist um Evrópu dagana fyrri morðið. Krasikov er sagður hafa nálgast Khangoshvili á hjóli og skotið hann með Glock 26 byssu, búinn hljóðdeyfi, einu skoti í höfuðið. Krasikov hafi svo skotið öðru skoti þar sem maðurinn lá á jörðinni, áður en hann flúði vettvanginn á hjólinu. Kafarar lögreglu fundu svo morðvopnið, hárkollu sem Krasikov klæddist og hjólið hans á botni árinnar Spree. Þýsk stjórnvöld ráku tvo rússneska embættismenn úr landi vegna morðsins, að sögn vegna lítils samstarfsvilja rússneskra stjórnvalda við rannsókn málsins.
Þýskaland Rússland Tengdar fréttir Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. 7. október 2020 13:05 Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Ákvörðunin er tekin í tengslum við rannsókn á morði á téténskum uppreisnarmanni í Berlín. 4. desember 2019 14:31 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Réttað yfir Rússa sem er talinn hafa myrt fyrir rússneska ríkið Réttarhöld yfir rússneskum manni sem er ákærður fyrir að myrða fyrrverandi uppreisnarmann í Téténíu að skipan stjórnvalda í Kreml hófust í Berlín í dag. 7. október 2020 13:05
Þjóðverjar vísa rússneskum erindrekum úr landi vegna morðs Ákvörðunin er tekin í tengslum við rannsókn á morði á téténskum uppreisnarmanni í Berlín. 4. desember 2019 14:31