Jólapóstkassar og alvöru jólasleðar á Vestfjörðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. desember 2021 13:17 Jólapóstkassarnir 12 á Vestfjörðum. Jólalest Vestfjarða er í samstarfi við Vestfjarðastofu og miðar að því að sýna í verki, mikilvægi nýsköpunar á Vestfjörðum, upphefja list og verkgreinar og auka sýnileika Vestfjarða. Aðsend Vestfirðingar ætla sér að taka jólin alla leið þetta árið því búið er að setja á laggirnar jólaverkefni, sem kallast „Jólalestin“ en það er frumkvöðlaverkefni. Smíðaðir verða 12 jólasleðar og 12 jólapóstkassar, eitt sett fyrir hvert bæjarfélag á Vestfjörðum. Þá geta börnin skrifað jólasveininum bréf og fengið svar til baka. Þetta spennandi jólaverkefni á Vestfjörðum er unnið í samstarfi við Fab Lab nýsköpunarsmiðju á Ísafirði og stutt af fjölmörgum fyrirtækjum á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa kemur einnig að verkefninu en tilgangur þess er meðal annars að auka sýnileik Vestfjarða, ekki síst í jólamánuðinum desember. Einar Mikael Sverrisson fer fyrir verkefninu. „Þetta snýst um að gefa af sér í desember. Við erum búin að smíða 12 póstkassa, sem krakkarnir í bæjarfélögum Vestfjarða fá. Þau geta síðan skrifað jólasveininum bréf og svo mun hann svara til baka og þau fá óvæntan glaðning líka. Rétt fyrir jólin ætlum við svo að frumsýna jólasleðana, sem við erum að smíða en við ætlum að smíða 12 jólasleða í fullri stærð,“ segir Einar. Börnin munu svo fá svar frá jólasveininum og óvæntan glaðning með þegar hann hefur mótttekið bréfið frá börnunum.Aðsend Einar segir hópinn, sem kemur að verkefninu sé einstaklega góður og samheldin. „Já, það er í rauninni bara æðislegt hvað fólk tekur vel í þetta og hvað fólk er tilbúið að leggja verkefninu lið. Verkefnið hefur fengið mjög jákvæðar viðtökur enda eru allir að spyrja hvað sé verið að gera og vilja fá að vita meira. Það hlakkar öllum til, ekki síst krökkunum að senda jólasveininum bréfið, fólk getur ekki beðið eftir að fá að upplifa þetta,“ segir Einar og bætir við. „Ég hugsa að þetta sé nokkuð einstakt, ekki bara á Íslandi heldur víðar. Ég held að það sé ekki algengt að það sé heill landshluti, sem tekur jólin með svona mikilli gleði og metnaði í þeim tilgangi að veita fjölskyldunum einstaka upplifun.“ Samfélagsmiðla Jólalestar Vestfjarða má finna á Facebook og Instagram Börn að senda bréf til jólasveinsins í einum póstkassanum. Einar Mikael fylgist spenntur með.Aðsend 12 svona "alvöru" jólasleðar verða smíðaðir og fara á jafn marga staði á Vestfjörðum.Aðsend Jól Nýsköpun Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þetta spennandi jólaverkefni á Vestfjörðum er unnið í samstarfi við Fab Lab nýsköpunarsmiðju á Ísafirði og stutt af fjölmörgum fyrirtækjum á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa kemur einnig að verkefninu en tilgangur þess er meðal annars að auka sýnileik Vestfjarða, ekki síst í jólamánuðinum desember. Einar Mikael Sverrisson fer fyrir verkefninu. „Þetta snýst um að gefa af sér í desember. Við erum búin að smíða 12 póstkassa, sem krakkarnir í bæjarfélögum Vestfjarða fá. Þau geta síðan skrifað jólasveininum bréf og svo mun hann svara til baka og þau fá óvæntan glaðning líka. Rétt fyrir jólin ætlum við svo að frumsýna jólasleðana, sem við erum að smíða en við ætlum að smíða 12 jólasleða í fullri stærð,“ segir Einar. Börnin munu svo fá svar frá jólasveininum og óvæntan glaðning með þegar hann hefur mótttekið bréfið frá börnunum.Aðsend Einar segir hópinn, sem kemur að verkefninu sé einstaklega góður og samheldin. „Já, það er í rauninni bara æðislegt hvað fólk tekur vel í þetta og hvað fólk er tilbúið að leggja verkefninu lið. Verkefnið hefur fengið mjög jákvæðar viðtökur enda eru allir að spyrja hvað sé verið að gera og vilja fá að vita meira. Það hlakkar öllum til, ekki síst krökkunum að senda jólasveininum bréfið, fólk getur ekki beðið eftir að fá að upplifa þetta,“ segir Einar og bætir við. „Ég hugsa að þetta sé nokkuð einstakt, ekki bara á Íslandi heldur víðar. Ég held að það sé ekki algengt að það sé heill landshluti, sem tekur jólin með svona mikilli gleði og metnaði í þeim tilgangi að veita fjölskyldunum einstaka upplifun.“ Samfélagsmiðla Jólalestar Vestfjarða má finna á Facebook og Instagram Börn að senda bréf til jólasveinsins í einum póstkassanum. Einar Mikael fylgist spenntur með.Aðsend 12 svona "alvöru" jólasleðar verða smíðaðir og fara á jafn marga staði á Vestfjörðum.Aðsend
Jól Nýsköpun Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira