Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 11:01 Popovich og Kerr á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. Kerr tekur við af Gregg Popovich sem hefur stýrt liðinu undnafarin ár. Hann stýrði liðinu til sigurs á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta sumar. Hinn 72 ára gamli Popovich lætur engan bilbug á sér finna og er enn þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Hinn 56 ára gamli Kerr hefur tekist að snúa gengi Golden State Warriors við eftir að slök undanfarin tvö ár. Eftir að hafa gert liðið að meisturum 2015, 2016 og 2018 þá lentu stórstjörnur liðsins í miklum meiðslum og er Klay Thompson til að mynda ekki enn snúinn aftur. Warriors hafa hins vegar leikið frábærlega það sem af er leiktíð og eru ásamt Phoenix Suns með bestu tölfræði deildarinnar, 21 sigur og aðeins fjögur töp. USA Basketball is finalizing a decision to name Steve Kerr as the next national coach with an assistant coaching staff that will include Monty Williams, Erik Spoelstra and Mark Few, sources tell ESPN. A formal announcement is expected in the near future.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 10, 2021 Enn á eftir að staðfesta Kerr sem nýjan þjálfara en allir helstu spekingar NBA-deildarinnar hafa gefið út að hann verði næsti þjálfari. Hann var einn af aðstoðarþjálfurum Popovich á Ólympíuleikunum í Tókýó. Talið er að Kerr vilji fá Monty Williams, þjálfara Phoenix Suns, Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat og Mark Few, þjálfara Gonzaga-háskólans sem aðstoðarmenn sína. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Kerr tekur við af Gregg Popovich sem hefur stýrt liðinu undnafarin ár. Hann stýrði liðinu til sigurs á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta sumar. Hinn 72 ára gamli Popovich lætur engan bilbug á sér finna og er enn þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Hinn 56 ára gamli Kerr hefur tekist að snúa gengi Golden State Warriors við eftir að slök undanfarin tvö ár. Eftir að hafa gert liðið að meisturum 2015, 2016 og 2018 þá lentu stórstjörnur liðsins í miklum meiðslum og er Klay Thompson til að mynda ekki enn snúinn aftur. Warriors hafa hins vegar leikið frábærlega það sem af er leiktíð og eru ásamt Phoenix Suns með bestu tölfræði deildarinnar, 21 sigur og aðeins fjögur töp. USA Basketball is finalizing a decision to name Steve Kerr as the next national coach with an assistant coaching staff that will include Monty Williams, Erik Spoelstra and Mark Few, sources tell ESPN. A formal announcement is expected in the near future.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 10, 2021 Enn á eftir að staðfesta Kerr sem nýjan þjálfara en allir helstu spekingar NBA-deildarinnar hafa gefið út að hann verði næsti þjálfari. Hann var einn af aðstoðarþjálfurum Popovich á Ólympíuleikunum í Tókýó. Talið er að Kerr vilji fá Monty Williams, þjálfara Phoenix Suns, Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat og Mark Few, þjálfara Gonzaga-háskólans sem aðstoðarmenn sína.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira