Markvörður danska dínamítsins á HM í Mexíkó 1986 dáinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2021 10:01 Lars Högh með danska landsliðsmarkverðinum Kasper Schmeichel eftir landsleik. Getty/Lars Ronbog Danir misstu í fyrrinótt einn af leikmönnum eftirminnilegs landsliðs síns frá níunda áratugnum þegar Lars Högh lést 62 ára gamall. Högh var starfandi markmannsþjálfari hjá Bröndby og danska landsliðinu þegar hann lést. Lars Høgh played 817 games for OB. Won the league in 77, 82 and 89. Danish GK of the year in 86, 89, 92, 93 and 94. 8 games for the Danish NT. Inducted into Denmark's Hall of Fame this year. One-club player.8 1 7 pic.twitter.com/wzEsZxPuq0— Danish Football (@DANISHF00TBALL) December 9, 2021 Margir hafa minnst Högh ekki bara fyrir hversu góður markmaður hann var heldur einnig fyrir hversu góð manneskja hann var. Högh lést eftir harða baráttu við krabbamein í brisi. Viku áður en hann lést hafði hann verið tekinn inn í heiðurshöll danska knattspyrnusambandsins. Lars Högh átti langan feril með liði OB frá Óðinsvéum þar sem hann spilaði allan tímann alls 603 leiki frá 1977 til 2000. Hann náði þrisvar að verða danskur meistari með félaginu og var fimm sinnum kosinn markvörður ársins í Danmörku. Hann hefur síðan ferlinum lauk starfað sem markmannsþjálfari hjá danska landsliðinu frá árinu 2007 og hjá Bröndby frá árinu 2016. Hann var einnig markmannsþjálfari hjá öðrum dönskum félögum eins Nordsjælland, AaB,Viborg og OB. Our thoughts and prayers are with the family and friends of former Denmark goalkeeper Lars Høgh, who has sadly passed away. Høgh played in the Danish team that took the #WorldCup by storm in 1986 and had more recently coached the national team's goalkeepers. @DBUfodbold pic.twitter.com/rI07dGyTbX— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 9, 2021 Högh spilaði með danska landsliðinu frá 1983 til 1995. Hann lék reyndar aðeins átta landsleiki á öllum þessum tíma en tveir af þeim voru á HM í Mexíkó 1986. Högh var þá í markinu í 2-0 sigri á Vestur-Þjóðverjum í riðlakeppninni og svo í 5-1 tapinu á móti Spáni í sextán liða úrslitunum. Danir slógu í gegn með frábærri spilamennsku á þessum árum og danska liðið fékk viðurnefnið danska dínamítið. Det er med stor sorg, at vi her til aften har modtaget meldingen om, at Lars Høgh er gået bort.Lars Høgh er en legende i OB s historie. En af de allerstørste, der nogensinde har repræsenteret klubben, og et ikon for rigtig mange fodboldfans og fynboer.Æret være hans minde. pic.twitter.com/g1Umbut0aK— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) December 8, 2021 Lars Høgh var altid med os. I november var han med i omklædningsrummet efter sejren over Færøerne i Parken. Det var så godt at se ham Æret være Lars Høghs minde. pic.twitter.com/BbntTI2AA6— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) December 9, 2021 Danski boltinn HM 2022 í Katar Andlát Danmörk Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Högh var starfandi markmannsþjálfari hjá Bröndby og danska landsliðinu þegar hann lést. Lars Høgh played 817 games for OB. Won the league in 77, 82 and 89. Danish GK of the year in 86, 89, 92, 93 and 94. 8 games for the Danish NT. Inducted into Denmark's Hall of Fame this year. One-club player.8 1 7 pic.twitter.com/wzEsZxPuq0— Danish Football (@DANISHF00TBALL) December 9, 2021 Margir hafa minnst Högh ekki bara fyrir hversu góður markmaður hann var heldur einnig fyrir hversu góð manneskja hann var. Högh lést eftir harða baráttu við krabbamein í brisi. Viku áður en hann lést hafði hann verið tekinn inn í heiðurshöll danska knattspyrnusambandsins. Lars Högh átti langan feril með liði OB frá Óðinsvéum þar sem hann spilaði allan tímann alls 603 leiki frá 1977 til 2000. Hann náði þrisvar að verða danskur meistari með félaginu og var fimm sinnum kosinn markvörður ársins í Danmörku. Hann hefur síðan ferlinum lauk starfað sem markmannsþjálfari hjá danska landsliðinu frá árinu 2007 og hjá Bröndby frá árinu 2016. Hann var einnig markmannsþjálfari hjá öðrum dönskum félögum eins Nordsjælland, AaB,Viborg og OB. Our thoughts and prayers are with the family and friends of former Denmark goalkeeper Lars Høgh, who has sadly passed away. Høgh played in the Danish team that took the #WorldCup by storm in 1986 and had more recently coached the national team's goalkeepers. @DBUfodbold pic.twitter.com/rI07dGyTbX— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 9, 2021 Högh spilaði með danska landsliðinu frá 1983 til 1995. Hann lék reyndar aðeins átta landsleiki á öllum þessum tíma en tveir af þeim voru á HM í Mexíkó 1986. Högh var þá í markinu í 2-0 sigri á Vestur-Þjóðverjum í riðlakeppninni og svo í 5-1 tapinu á móti Spáni í sextán liða úrslitunum. Danir slógu í gegn með frábærri spilamennsku á þessum árum og danska liðið fékk viðurnefnið danska dínamítið. Det er med stor sorg, at vi her til aften har modtaget meldingen om, at Lars Høgh er gået bort.Lars Høgh er en legende i OB s historie. En af de allerstørste, der nogensinde har repræsenteret klubben, og et ikon for rigtig mange fodboldfans og fynboer.Æret være hans minde. pic.twitter.com/g1Umbut0aK— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) December 8, 2021 Lars Høgh var altid med os. I november var han med i omklædningsrummet efter sejren over Færøerne i Parken. Det var så godt at se ham Æret være Lars Høghs minde. pic.twitter.com/BbntTI2AA6— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) December 9, 2021
Danski boltinn HM 2022 í Katar Andlát Danmörk Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira