Tilkynning barst um slysið um klukkan 11 var lögregla og slökkvilið kallað á staðinn.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru sjö manns í fólksbílunum fjórum. Nokkrar umferðartafir mynduðust vegna slyssins.
Fjögurra bíla árekstur varð á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar í dag og var einn fluttur á slysadeild til nánari skoðunar. Sá var ekki alvarlega slasaður.
Tilkynning barst um slysið um klukkan 11 var lögregla og slökkvilið kallað á staðinn.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru sjö manns í fólksbílunum fjórum. Nokkrar umferðartafir mynduðust vegna slyssins.