Ein efnilegasta körfuboltakona heims meiddist illa á hné Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 07:00 Paige Bueckers meiddist illa í gærkvöldi. Getty Images/Bleacher Report Paige Bueckers, leikmaður UConn háskólans var borin af velli í sigri skólans á Note Dame í gærkvöld. Bueckers er talin með efnilegustu leikmönnum heims. Þegar aðeins 38 og hálf sekúnda voru til leiksloka steig Bueckers illa niður og sneri upp á bæði hné og ökkla eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Meiðslin líta ekki vel út þó enn sé alls óvíst hversu illa meidd hin tvítuga Bueckers er. Paige Bueckers walked off the court after an injury on this play pic.twitter.com/iXh0iXPsax— FOX College Hoops (@CBBonFOX) December 5, 2021 Það segir þó sitt að hún var tárvot er hún var studd af velli með aðstoð liðsfélaga sinna. „Vonandi fáum við góðar fréttir á morgun,“ sagði þjálfari UConn, Geno Auriemma, um meiðsli stjörnuleikmanns síns. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eru ekki miklar líkur á því en flestir óttast að krossbönd í hné séu sködduð. UConn var 18 stigum yfir þegar Bueckers meiddist en hún hafði spilað allan leikinn fram að meiðslunum. Hún endaði með 22 stig, fjórar stoðsendingar og fjögur fráköst í 73-54 sigri UConn. Hin tvítuga Bueckers er þrátt fyrir ungan aldur með sína eigin Wikipedia-síðu sem segir sitt um stöðu hennar í körfuboltaheiminum. Paige Bueckers was carried off the court after an apparent leg injury.Hope she's OK pic.twitter.com/CE5I1azDKn— Bleacher Report (@BleacherReport) December 5, 2021 Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarin ár, bæði í háskólaboltan sem og með yngri landsliðum Bandaríkjanna en hún varð heimsmeistari með U-17 ára landsliðinu árið 2018 og U-19 ára landsliðinu ári síðar. Þá hefur hún unnið til fjölda einstaklingsverðlauna. Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Þegar aðeins 38 og hálf sekúnda voru til leiksloka steig Bueckers illa niður og sneri upp á bæði hné og ökkla eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Meiðslin líta ekki vel út þó enn sé alls óvíst hversu illa meidd hin tvítuga Bueckers er. Paige Bueckers walked off the court after an injury on this play pic.twitter.com/iXh0iXPsax— FOX College Hoops (@CBBonFOX) December 5, 2021 Það segir þó sitt að hún var tárvot er hún var studd af velli með aðstoð liðsfélaga sinna. „Vonandi fáum við góðar fréttir á morgun,“ sagði þjálfari UConn, Geno Auriemma, um meiðsli stjörnuleikmanns síns. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eru ekki miklar líkur á því en flestir óttast að krossbönd í hné séu sködduð. UConn var 18 stigum yfir þegar Bueckers meiddist en hún hafði spilað allan leikinn fram að meiðslunum. Hún endaði með 22 stig, fjórar stoðsendingar og fjögur fráköst í 73-54 sigri UConn. Hin tvítuga Bueckers er þrátt fyrir ungan aldur með sína eigin Wikipedia-síðu sem segir sitt um stöðu hennar í körfuboltaheiminum. Paige Bueckers was carried off the court after an apparent leg injury.Hope she's OK pic.twitter.com/CE5I1azDKn— Bleacher Report (@BleacherReport) December 5, 2021 Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarin ár, bæði í háskólaboltan sem og með yngri landsliðum Bandaríkjanna en hún varð heimsmeistari með U-17 ára landsliðinu árið 2018 og U-19 ára landsliðinu ári síðar. Þá hefur hún unnið til fjölda einstaklingsverðlauna.
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira