Misheppnuð skipti Kára Árna til Vals gerðu ferilinn og Sölvi Geir hafði meiri áhuga á íshokkí 3. desember 2021 18:46 Ríkharð Óskar Guðnason (fyrir miðju) ræddi við Gunnlaug Jónsson um þættina sem hann gerði um lok tímabils Víkinga í sumar. Gunnlaugur Jónsson ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um muninn á þeim æskufélögunum Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í Þungavigtinni. Á morgun hefst þáttaröðin „Víkingar – Fullkominn endir“ en þar fylgir Gunnlaugur Víkingsliðinu eftir er það kemst nær og nær Íslands- og bikarmeistaratitlunum sem það svo vann nú í haust. „Kári var þessi gæi sem skaraði ekkert sérstaklega fram úr. Hann var í mjög lélegum yngri flokkum hjá Víking. Það var hins vegar alltaf þessi pressa á hann frá pabba hans og fjölskyldu. Dóra María (Lárusdóttir) og Sigurður Egill, rosaleg Vals fjölskylda. Svo var afi hans í Val og svona þannig að hann fer í Val á fyrsta ári í öðrum flokki.“ „Kemst ekki í liðið. Hann var að fara í Val því þar voru betri leikmenn en fer til baka og það er eiginlega það sem gerir ferilinn hans. Fyrsti leikurinn á móti Val, hann kominn í Víking: „Nú finn ég einhvern í hinu liðinu sem verður motherf***erinn, ég bara drep hann“ hugsar hann með sér. Það kemur einhver eldur og þannig lærði hann að mótívera sig fyrir leiki og nær þessum bilaða árangri.“ Klippa: Gulli Jóns fer yfir muninn á Kára og Sölva „Svo erum við með Sölva Geir, aðeins öðruvísi dæmi. Hann var mjög efnilegur íþróttamaður strax í byrjun. Íshokkí, handbolti og fótbolti.“ Hann er dálítið street barn, elur sig upp nokkurn veginn sjálfur. Mamma hans á bara brasi, getum orðað það þannig.“ „Kemur 10 ára gamall til pabba síns sem vissi að hann væri pabbi hans 8 ára. Basl í skóla, basli utan vallar, basli á heimilinu, enginn agi. Eitt sem hann ætlar að gera: verða atvinnumaður, sama hvað það kostar.“ „Honum langaði að verða íshokkímaður en það voru peningar í fótboltanum. Hvað gerir hann? Hann nær því. Þrátt fyrir bílslys árið 2002 þar sem hann lést næstum,“ segir Gunnlaugur að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Þungavigtin Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Á morgun hefst þáttaröðin „Víkingar – Fullkominn endir“ en þar fylgir Gunnlaugur Víkingsliðinu eftir er það kemst nær og nær Íslands- og bikarmeistaratitlunum sem það svo vann nú í haust. „Kári var þessi gæi sem skaraði ekkert sérstaklega fram úr. Hann var í mjög lélegum yngri flokkum hjá Víking. Það var hins vegar alltaf þessi pressa á hann frá pabba hans og fjölskyldu. Dóra María (Lárusdóttir) og Sigurður Egill, rosaleg Vals fjölskylda. Svo var afi hans í Val og svona þannig að hann fer í Val á fyrsta ári í öðrum flokki.“ „Kemst ekki í liðið. Hann var að fara í Val því þar voru betri leikmenn en fer til baka og það er eiginlega það sem gerir ferilinn hans. Fyrsti leikurinn á móti Val, hann kominn í Víking: „Nú finn ég einhvern í hinu liðinu sem verður motherf***erinn, ég bara drep hann“ hugsar hann með sér. Það kemur einhver eldur og þannig lærði hann að mótívera sig fyrir leiki og nær þessum bilaða árangri.“ Klippa: Gulli Jóns fer yfir muninn á Kára og Sölva „Svo erum við með Sölva Geir, aðeins öðruvísi dæmi. Hann var mjög efnilegur íþróttamaður strax í byrjun. Íshokkí, handbolti og fótbolti.“ Hann er dálítið street barn, elur sig upp nokkurn veginn sjálfur. Mamma hans á bara brasi, getum orðað það þannig.“ „Kemur 10 ára gamall til pabba síns sem vissi að hann væri pabbi hans 8 ára. Basl í skóla, basli utan vallar, basli á heimilinu, enginn agi. Eitt sem hann ætlar að gera: verða atvinnumaður, sama hvað það kostar.“ „Honum langaði að verða íshokkímaður en það voru peningar í fótboltanum. Hvað gerir hann? Hann nær því. Þrátt fyrir bílslys árið 2002 þar sem hann lést næstum,“ segir Gunnlaugur að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is.
Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Þungavigtin Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30
Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02