Heimila lánadrottnum að hafa samband við skuldara í gegnum samfélagsmiðla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2021 08:38 Nú mega Bandaríkjamenn eiga von á því að fá skilaboð frá lánadrottnum í gegnum samfélagsmiðla. Bandarískir lánadrottnar mega nú senda skuldurum innheimtuskilaboð á samfélagsmiðlum og í gegnum smáskilaboð. Gagnrýnendur segja breytinguna geta leitt til þess að fjöldi skilaboða muni fara framhjá fólki og að um sé að ræða enn eina leiðina fyrir óprúttna aðila að svindla á grandalausum einstaklingum. Um er að ræða breytingu af hálfu Consumer Financial Protection Bureau (CFPB) en umræddar reglur byggja á löggjöf sem var samþykkt árið 1977; löngu áður en samfélagsmiðlar komu til sögunnar. Í nýju reglunum er ekki kveðið á um hversu mörg skilaboð lánadrottnar mega senda hverjum og einum skuldara en það er hins vegar tekið fram að þeim er ekki heimilt að birta skilaboð á Facebook-síðum einstaklinga. Lánadrottnar mega enn fremur hringja sjö símtöl á viku fyrir hverja og eina skuld, sem þýðir að þeir sem eru með fleiri ógreiddar skuldir gætu átt von á tugum símtala á viku. Gagnrýnendur segja hættu á að neytendur muni fara á mis við skilaboðin frá lánadrottnum, sérstaklega þar sem internetsamband er stopult. Þá sé hætta á því að skilaboð um persónuleg málefni fólks, það er að segja skuldir þess, séu sendar á rangan aðila. Samkvæmt CBS News hefur þriðjungur fullorðinna Bandaríkjamanna lent í því að skuldir þeirra séu sendar í innheimtu og því gætu reglubreytingarnar varðað milljónir manna. BBC greindi frá. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
Um er að ræða breytingu af hálfu Consumer Financial Protection Bureau (CFPB) en umræddar reglur byggja á löggjöf sem var samþykkt árið 1977; löngu áður en samfélagsmiðlar komu til sögunnar. Í nýju reglunum er ekki kveðið á um hversu mörg skilaboð lánadrottnar mega senda hverjum og einum skuldara en það er hins vegar tekið fram að þeim er ekki heimilt að birta skilaboð á Facebook-síðum einstaklinga. Lánadrottnar mega enn fremur hringja sjö símtöl á viku fyrir hverja og eina skuld, sem þýðir að þeir sem eru með fleiri ógreiddar skuldir gætu átt von á tugum símtala á viku. Gagnrýnendur segja hættu á að neytendur muni fara á mis við skilaboðin frá lánadrottnum, sérstaklega þar sem internetsamband er stopult. Þá sé hætta á því að skilaboð um persónuleg málefni fólks, það er að segja skuldir þess, séu sendar á rangan aðila. Samkvæmt CBS News hefur þriðjungur fullorðinna Bandaríkjamanna lent í því að skuldir þeirra séu sendar í innheimtu og því gætu reglubreytingarnar varðað milljónir manna. BBC greindi frá.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira