Segir það ekki ganga að Ísland sé að spila heimaleiki sína í Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 22:15 Ásmundur Einar Daðason segir ekki boðlegt að íslenskt landslið spili heimavelli sína á erlendri grundu. Er ný ríkisstjórn var tilkynnt í gær varð ljóst að Ásmundur Einar Daðason er mennta- og barnamálaráðherra Íslands. Hann mun einnig sinna verkefnum tengdum æskulýðs- og íþróttamálum. Þar á meðal er uppbygging á þjóðarleikvöngum Íslands. Ásmundur Daði ræddi við Stöð 2 og Vísi um nýtt hlutverk sitt innan ríkisstjórnarinnar. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. „Síðan eru það íþróttamálin, ég hlakka mjög að takast á við þau verkefni. Þar eru stór verkefni framundan, bæði hvað varðar afreksfólkið okkar, hvað varðar tómstundastarf barna og ekki síður þjóðarleikvanga.“ Það er eitt af þeim verkefnum sem rammað er inn í stjórnarsáttmála. Það getur auðvitað ekki gengið að landsliðið okkar - til að mynda í gær var körfuknattleiksliðið okkar að spila heimaleik í Sankti Pétursborg. Það sér það hver maður að það getur ekki gengið til lengdar,“ sagði Ásmundur Einar um stöðu íslensku landsliðanna. Vitnaði hann þar með í þá skelfilegu stöðu sem körfuknattleikslið karla er í en liðið hefur nú leikið tvo leiki á skömmum tíma í Rússlandi. Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hefur nú þegar rætt við Ásmund Daða um stöðu mála og skrifaði eftirfarandi á Twitter-síðu sína. „Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar. Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna.“ Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar . Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna #korfuboltihttps://t.co/qpBNXkRYuE— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 29, 2021 Hannes ræddi ítarlega við Vísi eftir tap Íslands í Rússlandi fyrr í kvöld. Verður viðtalið birt í fyrramálið hér á íþróttavef Vísis. Íþróttir barna Körfubolti Laugardalsvöllur Handbolti Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sjá meira
Ásmundur Daði ræddi við Stöð 2 og Vísi um nýtt hlutverk sitt innan ríkisstjórnarinnar. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. „Síðan eru það íþróttamálin, ég hlakka mjög að takast á við þau verkefni. Þar eru stór verkefni framundan, bæði hvað varðar afreksfólkið okkar, hvað varðar tómstundastarf barna og ekki síður þjóðarleikvanga.“ Það er eitt af þeim verkefnum sem rammað er inn í stjórnarsáttmála. Það getur auðvitað ekki gengið að landsliðið okkar - til að mynda í gær var körfuknattleiksliðið okkar að spila heimaleik í Sankti Pétursborg. Það sér það hver maður að það getur ekki gengið til lengdar,“ sagði Ásmundur Einar um stöðu íslensku landsliðanna. Vitnaði hann þar með í þá skelfilegu stöðu sem körfuknattleikslið karla er í en liðið hefur nú leikið tvo leiki á skömmum tíma í Rússlandi. Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hefur nú þegar rætt við Ásmund Daða um stöðu mála og skrifaði eftirfarandi á Twitter-síðu sína. „Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar. Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna.“ Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar . Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna #korfuboltihttps://t.co/qpBNXkRYuE— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 29, 2021 Hannes ræddi ítarlega við Vísi eftir tap Íslands í Rússlandi fyrr í kvöld. Verður viðtalið birt í fyrramálið hér á íþróttavef Vísis.
Íþróttir barna Körfubolti Laugardalsvöllur Handbolti Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sjá meira