Konfettísprengja og Carlsen byrjar með svart Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2021 16:21 Þeir Ian Nepomniachtchi og Magnus Carlsen á blaðamannafundi í gær. 192 lönd taka þátt í EXPO 2020 Dubai ráðstefnunni sem stendur yfir út mars 2022. EPA-EFE/ALI HAIDER Fyrsta skákin í heimsmeistaraeinvígi Magnúsar Carlsen og Ian Nepomniachtchi hefst klukkan 12:30 að íslenskum tíma í morgun. Teflt er í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Skorið var úr um það hvor hæfi leik með hvítt í fyrstu skákinni með viðburði sem minnti á kynjaveislu. Þannig voru tvær gylltar blöðrur, fylltar af annars vegar hvítu og hins vegar svörtu konfettí, settar fyrir framan skáksnillingana tvo. Kom í hlut Magnúsar heimsmeistara að sprengja þá fyrri. Svart konfettí þýddi að hann byrjar með svart. Formsins vegna sprengdi Nepomniachtchi hina blöðruna og fékk hvítt konfettí. Blöðrusprengingarnar má sjá að neðan. Ian Nepomniachtchi has White in the first game. Magnus Carlsen starts with the black pieces. #CarlsenNepo #FIDEmatch2021 pic.twitter.com/ZUCfDBjoWx— International Chess Federation (@FIDE_chess) November 24, 2021 Norðmaðurinn og Rússinn, sem báðir eru fæddir ár því herrans ári 1990, tefla fjórtán skákir og stendur einvígi þeirra til þriðjudagsins 14. desember nema annar þeirra nái 7,5 vinningi fyrir þann tíma. Verði jafnt að loknum fjórtán skákum verður tefld úrslitaskák 15. desember með skemmri umhugsunartíma. Fram kemur á vef Skáksambandsins að Magnús þyki mun sigurstranglegri í einvíginu þó ekki megi vanmeta Nepomniachtchi sem hafi oft náð góðum úrslitum gegn Carlsen. Carlsen hefur unnið 31 sinni unnið sigur á stórmóti í skák en Nepomniachtchi tíu sinnum. Faðir Magnúsar skoðar aðstöðuna í Dubai. Henrik Carlsen at the inspection of the playing hall.#FIDEmatch2021 #CarlsenNepo #TeamMagnus pic.twitter.com/FNDufa3xXE— International Chess Federation (@FIDE_chess) November 25, 2021 Hægt er að horfa á allar skákirnar í norska ríkissjónvarpinu, NRK 1, en stöðin er meðal annars aðgengileg í sjónvarpspakka Stöðvar 2. Heimasíða mótsins. Skák Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Skorið var úr um það hvor hæfi leik með hvítt í fyrstu skákinni með viðburði sem minnti á kynjaveislu. Þannig voru tvær gylltar blöðrur, fylltar af annars vegar hvítu og hins vegar svörtu konfettí, settar fyrir framan skáksnillingana tvo. Kom í hlut Magnúsar heimsmeistara að sprengja þá fyrri. Svart konfettí þýddi að hann byrjar með svart. Formsins vegna sprengdi Nepomniachtchi hina blöðruna og fékk hvítt konfettí. Blöðrusprengingarnar má sjá að neðan. Ian Nepomniachtchi has White in the first game. Magnus Carlsen starts with the black pieces. #CarlsenNepo #FIDEmatch2021 pic.twitter.com/ZUCfDBjoWx— International Chess Federation (@FIDE_chess) November 24, 2021 Norðmaðurinn og Rússinn, sem báðir eru fæddir ár því herrans ári 1990, tefla fjórtán skákir og stendur einvígi þeirra til þriðjudagsins 14. desember nema annar þeirra nái 7,5 vinningi fyrir þann tíma. Verði jafnt að loknum fjórtán skákum verður tefld úrslitaskák 15. desember með skemmri umhugsunartíma. Fram kemur á vef Skáksambandsins að Magnús þyki mun sigurstranglegri í einvíginu þó ekki megi vanmeta Nepomniachtchi sem hafi oft náð góðum úrslitum gegn Carlsen. Carlsen hefur unnið 31 sinni unnið sigur á stórmóti í skák en Nepomniachtchi tíu sinnum. Faðir Magnúsar skoðar aðstöðuna í Dubai. Henrik Carlsen at the inspection of the playing hall.#FIDEmatch2021 #CarlsenNepo #TeamMagnus pic.twitter.com/FNDufa3xXE— International Chess Federation (@FIDE_chess) November 25, 2021 Hægt er að horfa á allar skákirnar í norska ríkissjónvarpinu, NRK 1, en stöðin er meðal annars aðgengileg í sjónvarpspakka Stöðvar 2. Heimasíða mótsins.
Skák Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira