Kærasti Petito svipti sig lífi Kjartan Kjartansson skrifar 24. nóvember 2021 08:37 Brian Laundrie sést hér á upptöku úr myndavél lögregluþjóns sem stöðvaði hann og Petito í Utah í ágúst. TIlkynning hafði borist um að parið ætti í rifrildi og að Laundrie hefði slegið Petito. AP/lögreglan í Moab Brian Laundrie, kærasti Gabrielle Petito sem fannst látin eftir ferðalag parsins í september, svipti sig lífi, að sögn lögmanns Laundrie-fjölskyldunnar. Hann lét sig hverfa eftir að hann sneri einn heim úr ferðalaginu en lík hans fannst í síðasta mánuði. Lögmaður fjölskyldunnar segir að yfirvöld hafi nú sagt foreldrum Laundrie að dánarorsök hans hafi verið skotsár á höfði sem hann veitti sjálfum sér, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Mál parsins vakti mikla athygli innan og utan Bandaríkjanna. Það hafði farið mikið á samfélagsmiðlum í reisu sinni á sendiferðabíl um landið og aflað sér nokkurs hóps fylgjenda. Þegar Laundrie, sem var 23 ára gamall, sneri heim til foreldra sinna á Flórída 1. september var hann einn á ferð. Foreldrar Petito, sem var 22 ára gömul, tilkynntu að hennar væri saknað 11. september. Lík Petito fannst við þjóðgarð í Wyoming þar sem parið hafði ferðast átta dögum síðar. Krufning leiddi í ljós að hún hafði verið kyrkt. Lögregla hafði hug á að ræða við Laundrie vegna dauða Petito en hvorki hann né foreldrar hans samþykktu það. Áður en lögreglumenn gátu yfirheyrt Laundrie lét hann sig hverfa. Foreldrar hans sögðu að hann hefði farið einn í göngu á náttúruverndarsvæði á Flórída 13. september. Umfangsmikil leit fór fram á svæðinu en lík Laundrie fannst ekki fyrr en 20. október. Bera þurfti kennsl á lík hans út frá tannlæknagögnum. Gabrielle Petito Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Sjá meira
Lögmaður fjölskyldunnar segir að yfirvöld hafi nú sagt foreldrum Laundrie að dánarorsök hans hafi verið skotsár á höfði sem hann veitti sjálfum sér, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Mál parsins vakti mikla athygli innan og utan Bandaríkjanna. Það hafði farið mikið á samfélagsmiðlum í reisu sinni á sendiferðabíl um landið og aflað sér nokkurs hóps fylgjenda. Þegar Laundrie, sem var 23 ára gamall, sneri heim til foreldra sinna á Flórída 1. september var hann einn á ferð. Foreldrar Petito, sem var 22 ára gömul, tilkynntu að hennar væri saknað 11. september. Lík Petito fannst við þjóðgarð í Wyoming þar sem parið hafði ferðast átta dögum síðar. Krufning leiddi í ljós að hún hafði verið kyrkt. Lögregla hafði hug á að ræða við Laundrie vegna dauða Petito en hvorki hann né foreldrar hans samþykktu það. Áður en lögreglumenn gátu yfirheyrt Laundrie lét hann sig hverfa. Foreldrar hans sögðu að hann hefði farið einn í göngu á náttúruverndarsvæði á Flórída 13. september. Umfangsmikil leit fór fram á svæðinu en lík Laundrie fannst ekki fyrr en 20. október. Bera þurfti kennsl á lík hans út frá tannlæknagögnum.
Gabrielle Petito Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Sjá meira