Brady og félagar loksins aftur á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 16:00 Tom Brady fagnar góðu hlaupi hjá sér í leiknum í nótt. AP/Mark LoMoglio Eftir tvo tapleiki í röð þá komust NFL-meistarar Tampa Bay Buccaneers aftur á sigurbraut í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Tampa Bay liðið vann þá 30-10 sigur á New York Giants en leikurinn fór fram á heimavelli þeirra, Raymond James Stadium. Mike Evans boxed him out. #GoBucs : #NYGvsTB on ESPN : https://t.co/aAVkp2ihhy pic.twitter.com/6aTsDYiD1d— NFL (@NFL) November 23, 2021 Tom Brady átti snertimarksendingar á útherjana Chris Godwin og Mike Evans en hann endurheimti líka innherjann Rob Gronkowski eftir sex leikja fjarveru. Gronkowski greip sex bolta fyrir 71 jarda. Tom Brady kastaði alls fyrir 307 jördum í leiknum og var sáttur í leikslok. „Það er ömurlegt að tapa tveimur leikjum í röð í NFL-deildinni og ég er bara feginn að þeir urðu ekki þrír í röð,“ sagði Tom Brady eftir leikinn. „Við framkvæmdu hlutina aðeins betur en í síðustu leikjum en við áttum að skora fleiri stig fannst mér. Þetta er heilt yfir góður sigur fyrir liðið,“ sagði Brady. „Á hverju ári koma nýjar áskoranir og við séð fullt af villtum hlutum gerast á þessu tímabili,“ sagði Brady. Tampa Bay Buccaneers liðið hefur nú unnið sjö af tíu leikjum sínum og er í með tveggja leikja forskot á New Orleans Saints í suðurriðli Þjóðardeildarinnar. And don't forget it. pic.twitter.com/hIpyZqOx4A— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) November 23, 2021 NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira
Tampa Bay liðið vann þá 30-10 sigur á New York Giants en leikurinn fór fram á heimavelli þeirra, Raymond James Stadium. Mike Evans boxed him out. #GoBucs : #NYGvsTB on ESPN : https://t.co/aAVkp2ihhy pic.twitter.com/6aTsDYiD1d— NFL (@NFL) November 23, 2021 Tom Brady átti snertimarksendingar á útherjana Chris Godwin og Mike Evans en hann endurheimti líka innherjann Rob Gronkowski eftir sex leikja fjarveru. Gronkowski greip sex bolta fyrir 71 jarda. Tom Brady kastaði alls fyrir 307 jördum í leiknum og var sáttur í leikslok. „Það er ömurlegt að tapa tveimur leikjum í röð í NFL-deildinni og ég er bara feginn að þeir urðu ekki þrír í röð,“ sagði Tom Brady eftir leikinn. „Við framkvæmdu hlutina aðeins betur en í síðustu leikjum en við áttum að skora fleiri stig fannst mér. Þetta er heilt yfir góður sigur fyrir liðið,“ sagði Brady. „Á hverju ári koma nýjar áskoranir og við séð fullt af villtum hlutum gerast á þessu tímabili,“ sagði Brady. Tampa Bay Buccaneers liðið hefur nú unnið sjö af tíu leikjum sínum og er í með tveggja leikja forskot á New Orleans Saints í suðurriðli Þjóðardeildarinnar. And don't forget it. pic.twitter.com/hIpyZqOx4A— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) November 23, 2021
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira