„Er til öruggari staður til að vera á?“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2021 12:51 Eiður Arnarsson á tónleikum Todmobile í Eldborg. Myndin er tekin þann 30. október síðastliðinn. Kristinn R. Kristinsson Tónlistarmenn telja að komið hafi verið til móts við viðburðahaldara með nýjum sóttvarnarreglum. Fimm hundruð mega koma saman á viðburðum, gegn framvísun neikvæðs hraðprófs. Eiður Arnarsson, bassaleikari og tónlistarmaður, segir í samtali við fréttastofu að nýkynntar takmarkanir taki tímabært tillit til sitjandi viðburða. Djammið sé einfaldlega ekki það sama og sitjandi viðburðir, þar sem farið er eftir sóttvarnarreglum. „Ég held að sóttvarnaryfirvöld hafi einfaldlega séð skynsemina og ljósið í því, að það er ekki rétt að bera jafnólíka hluti saman. Sitjandi viðburðir í númeruðum sætum, undir öllum ströngustu takmörkunum og reglum - [gagnstætt] einhvers konar kös af fólki að drekka áfengi.“ Fimm hundruð manns nægi Eiður segir að talan, hið fimm hundruð manna hámark, sé það besta sem hægt hafi verið að vonast eftir. Fimm hundruð manns, eða fimm hundruð manna hólf nægi fyrir flesta viðburði, en lækki sú tala er ólíklegt að stærri viðburðir beri sig. Hann telur ekki að hraðpróf muni koma til með að minnka áhuga fólks á að sækja viðburði. Hafi fólk á annað borð raunverulega ætlað sér að mæta á viburð, ætti prófið ekki að stoppa það. „Það er hreinlega erfitt að ímynda sér öruggari stað til að vera á, heldur en stað þar sem allir eru með sama hraðpróf og þú,“ segir Eiður. Tónlistarmaðurinn vakti upphaflega athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. Þar taka fjölmargir tónlistarmenn í sama streng. Páll Óskar þakkar fyrir skrifin og Friðrik Ómar segir „bravó!“ Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12 Mest lesið „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Lífið Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Lífið Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Sjá meira
Eiður Arnarsson, bassaleikari og tónlistarmaður, segir í samtali við fréttastofu að nýkynntar takmarkanir taki tímabært tillit til sitjandi viðburða. Djammið sé einfaldlega ekki það sama og sitjandi viðburðir, þar sem farið er eftir sóttvarnarreglum. „Ég held að sóttvarnaryfirvöld hafi einfaldlega séð skynsemina og ljósið í því, að það er ekki rétt að bera jafnólíka hluti saman. Sitjandi viðburðir í númeruðum sætum, undir öllum ströngustu takmörkunum og reglum - [gagnstætt] einhvers konar kös af fólki að drekka áfengi.“ Fimm hundruð manns nægi Eiður segir að talan, hið fimm hundruð manna hámark, sé það besta sem hægt hafi verið að vonast eftir. Fimm hundruð manns, eða fimm hundruð manna hólf nægi fyrir flesta viðburði, en lækki sú tala er ólíklegt að stærri viðburðir beri sig. Hann telur ekki að hraðpróf muni koma til með að minnka áhuga fólks á að sækja viðburði. Hafi fólk á annað borð raunverulega ætlað sér að mæta á viburð, ætti prófið ekki að stoppa það. „Það er hreinlega erfitt að ímynda sér öruggari stað til að vera á, heldur en stað þar sem allir eru með sama hraðpróf og þú,“ segir Eiður. Tónlistarmaðurinn vakti upphaflega athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. Þar taka fjölmargir tónlistarmenn í sama streng. Páll Óskar þakkar fyrir skrifin og Friðrik Ómar segir „bravó!“
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12 Mest lesið „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Lífið Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Lífið Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Lífið Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Lífið Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Sjá meira
Viðburðahaldarar telja að ástandið geti endað með ósköpum Aðstandendur skipulagðra tónleika og viðburða sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld. Með yfirlýsingunni vilja þau vekja athygli á mikilvægi þess að þrengja ekki frekar að viðburðarhaldi á næstu vikum og mánuðum. 10. nóvember 2021 21:12