Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta hjá börnum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. nóvember 2021 22:01 Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga. Vísir/Vilhelm Helmingi fleiri hafa leitað á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins nú í haust samanborið við haustið 2019. Deildir hafa fyllst og álagið verið mikið. „Við erum með mjög mikið álag á bráðamóttökunni og deildin hefur verið oft yfirfull og ekki hægt að leggja upp á deild fyrr en bara eftir sólarhring eða svo þannig að það er mjög erfitt ástand hérna. Ef við tökum tölur sko aðkomutölur á bráðamóttökuna þá er sirka fimmtíu prósent aukning miðað við sama tíma haustið 2019,“ segir Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum. Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga en lítið var um umgangspestir í fyrra. Á meðal þess sem er að hrjá börnin núna eru uppköst og niðurgangur og nokkrar tegundir af öndunarfærasýkingum. „Bara fleiri árgangar núna sem að hafa ekki séð þessar veirur neitt.“ Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum segir álagið mikið á Barnaspítalanum þessa dagana.Vísir/Bjarni Nú eru 350 börn með kórónuveiruna og í eftirliti spítalans. Ragnar segir flest verða lítið veik þó nokkur hafi þurft að leggjast inn á spítalann. „Sem betur fer eru fæst að veikjast mikið. Það er mjög mikið hringt í okkur og jafnvel mikið að óþörfu. Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta og annað sem að við höfum ekkert „mandat“ til að gera. Við erum með neyðarnúmer fyrir þá sem að eru í vanda vegna veikinda ekki til að stytta einangrun um einn dag eða sóttkví.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira
„Við erum með mjög mikið álag á bráðamóttökunni og deildin hefur verið oft yfirfull og ekki hægt að leggja upp á deild fyrr en bara eftir sólarhring eða svo þannig að það er mjög erfitt ástand hérna. Ef við tökum tölur sko aðkomutölur á bráðamóttökuna þá er sirka fimmtíu prósent aukning miðað við sama tíma haustið 2019,“ segir Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum. Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga en lítið var um umgangspestir í fyrra. Á meðal þess sem er að hrjá börnin núna eru uppköst og niðurgangur og nokkrar tegundir af öndunarfærasýkingum. „Bara fleiri árgangar núna sem að hafa ekki séð þessar veirur neitt.“ Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum segir álagið mikið á Barnaspítalanum þessa dagana.Vísir/Bjarni Nú eru 350 börn með kórónuveiruna og í eftirliti spítalans. Ragnar segir flest verða lítið veik þó nokkur hafi þurft að leggjast inn á spítalann. „Sem betur fer eru fæst að veikjast mikið. Það er mjög mikið hringt í okkur og jafnvel mikið að óþörfu. Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta og annað sem að við höfum ekkert „mandat“ til að gera. Við erum með neyðarnúmer fyrir þá sem að eru í vanda vegna veikinda ekki til að stytta einangrun um einn dag eða sóttkví.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Bandarískir erindrekir hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira
Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20