Tekur við borgarstjórastólnum af Bill DeBlasio Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2021 07:47 Eric Adams hefur síðustu ár gegnt embætti forseta hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, einum af fimm borgarhlutum New York borgar. AP Demókratinn Eric Adams vann líkt og búist var við sigur í kosningum um nýjan borgarstjóra New York borgar. AP segir hann hafa haft betur gegn frambjóðenda Repúblikana, Curtis Silwa og muni því taka við embættinu af Bill DeBlasio sem hefur gegnt stöðunni frá árinu 2014. Hinn 61 árs gamli Adams er fyrrverandi lögreglustjóri og hefur síðustu ár farið með embætti forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, einu af fimm borgarhlutum New York. Adams starfaði innan lögreglunnar í 22 ár og átti þátt í að stofna sérstök samtök fyrir svarta lögreglumenn. Hann sneri sér svo að stjórnmálum, gekk til liðs við Demókrata, en síðar Repúblikana í fjögur ár, áður en hann fór aftur að starfa fyrir Demókrata. New York borg er mikið vígi Demókrata og var því ekki mikil spenna um hver myndi hafa betur í nótt, en frambjóðandi Repúblikana, Curtis Silwa, er stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Öllu meiri spenna var í forvali Demókrata sem fram fór síðasta sumar og þar sem Adams var kjörinn til að verða frambjóðandi Demókrata í kosningunum sem framundan voru. Þar hafði hann betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York. Adams verður annar svarti maðurinn til til að gegna embætti borgarstjóra New York. Fyrstur var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993. Adams tekur við embættinu um áramótin, en hann hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni en skotárásum og öðrum glæpum hefur fjölgað mikið í borginni síðustu ár. Bandaríkin Tengdar fréttir Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. 7. júlí 2021 06:30 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Hinn 61 árs gamli Adams er fyrrverandi lögreglustjóri og hefur síðustu ár farið með embætti forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, einu af fimm borgarhlutum New York. Adams starfaði innan lögreglunnar í 22 ár og átti þátt í að stofna sérstök samtök fyrir svarta lögreglumenn. Hann sneri sér svo að stjórnmálum, gekk til liðs við Demókrata, en síðar Repúblikana í fjögur ár, áður en hann fór aftur að starfa fyrir Demókrata. New York borg er mikið vígi Demókrata og var því ekki mikil spenna um hver myndi hafa betur í nótt, en frambjóðandi Repúblikana, Curtis Silwa, er stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Öllu meiri spenna var í forvali Demókrata sem fram fór síðasta sumar og þar sem Adams var kjörinn til að verða frambjóðandi Demókrata í kosningunum sem framundan voru. Þar hafði hann betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York. Adams verður annar svarti maðurinn til til að gegna embætti borgarstjóra New York. Fyrstur var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993. Adams tekur við embættinu um áramótin, en hann hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni en skotárásum og öðrum glæpum hefur fjölgað mikið í borginni síðustu ár.
Bandaríkin Tengdar fréttir Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. 7. júlí 2021 06:30 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23
Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23
Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. 7. júlí 2021 06:30