NFL deildin ekkert lamb að leika sér við þegar kemur að sektum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2021 13:31 CeeDee Lamb ræðir hér við fjölmiðlamenn. Getty/Jayne Kamin-Oncea Dallas Cowboys útherjinn CeeDee Lamb hefur fengið fimm sektir í fyrstu sex leikjum liðsins á tímabilinu og þrjár þeirra hafa verið fyrir klæðaburð. CeeDee Lamb er að spila mjög vel fyrir Kúrekana frá Dallas á þessu NFL tímabili en klæðaburður kappans inn á vellinum er að fara mikið fyrir brjóstið hjá yfirmönnum deildarinnar. Lamp hefur samtals verið sektaður um tæpa 47 þúsund Bandaríkjadalir eða meira en sex milljónir íslenskra króna. Ein furðulegasta sektin er að hann hefur tvisvar verið sektaður fyrir að girða sig ekki. Fyrsta sektin fyrir slíkt var upp á 5150 dali en sú næsta var upp á 15450 dali. Brjóti hann af sér í þriðja sinn með því að vera ekki rétt girtur þá verður sektin 46.350 Bandaríkjadalir. Það væri meira en sex milljóna króna sekt fyrir að girða sig ekki. Lamb var líka sektaður um rúmlega fimm þúsund dali fyrir að vera með sokkana sína of lágt og þá fékk hann meira en tíu þúsund dollara sekt fyrir að veifa eftir að hann skoraði sigursnertimark í leik Dallas á móti New England Patriots. Grunnlaun Lamb í vetur eru 1,247 milljónir dollara og hann hefur því verið sektaður um 3,75 prósent af launum sínum. „Ég hef aldrei séð svo ungan leikmann fengið svona mikið af sektum. Hann fær sekt í hverri viku og þetta er mjög skrítið í mínum augum. Ég spyr hann: Ertu hrifinn af peningum? Viltu fá útborgað?, sagði liðsfélagi hans Amari Cooper. NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Frank ósáttur: „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sjá meira
CeeDee Lamb er að spila mjög vel fyrir Kúrekana frá Dallas á þessu NFL tímabili en klæðaburður kappans inn á vellinum er að fara mikið fyrir brjóstið hjá yfirmönnum deildarinnar. Lamp hefur samtals verið sektaður um tæpa 47 þúsund Bandaríkjadalir eða meira en sex milljónir íslenskra króna. Ein furðulegasta sektin er að hann hefur tvisvar verið sektaður fyrir að girða sig ekki. Fyrsta sektin fyrir slíkt var upp á 5150 dali en sú næsta var upp á 15450 dali. Brjóti hann af sér í þriðja sinn með því að vera ekki rétt girtur þá verður sektin 46.350 Bandaríkjadalir. Það væri meira en sex milljóna króna sekt fyrir að girða sig ekki. Lamb var líka sektaður um rúmlega fimm þúsund dali fyrir að vera með sokkana sína of lágt og þá fékk hann meira en tíu þúsund dollara sekt fyrir að veifa eftir að hann skoraði sigursnertimark í leik Dallas á móti New England Patriots. Grunnlaun Lamb í vetur eru 1,247 milljónir dollara og hann hefur því verið sektaður um 3,75 prósent af launum sínum. „Ég hef aldrei séð svo ungan leikmann fengið svona mikið af sektum. Hann fær sekt í hverri viku og þetta er mjög skrítið í mínum augum. Ég spyr hann: Ertu hrifinn af peningum? Viltu fá útborgað?, sagði liðsfélagi hans Amari Cooper.
NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Frank ósáttur: „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sjá meira