Hnífamaður í gervi Joker slasaði sautján í Tókýó Þorgils Jónsson skrifar 31. október 2021 15:38 Fólk flúði í dauðans ofboði út úr lestarvögnunum. Sautján eru særðir, þar af einn alvarlega, eftir hnífaárás í lest í Tókýó í Japan í dag. Árásarmaðurinn var handsamaður á vettvangi, að því er fram kemur í frétt Reuters. Hann er 24 ára gamall og var í gervi the Joker úr teiknimyndasögunum um Batman. Hann sprautaði einnig einhverju sem talið er vera eldfimur vökvi og kveikti í. Árásin átti sér stað um kl. 20 að staðartíma og mikil mannmergð á leið í miðborgina til að gleðjast í tilefni af hrekkjavöku. Haft var eftir sjónarvotti að margir hafi talið að um hrekkjavökusprell hafi verið að ræða áður en alvara málsins varð ljós. JUST IN - Man with knife sets a train in #Tokyo on fire, attacker detained; at least 15 injured.pic.twitter.com/Oz5cUEh055— Disclose.tv (@disclosetv) October 31, 2021 Fjölmargir settu myndir og myndbönd af vettvangi á samfélagsmiðla. Þar af var ein af meintum árásarmanni sem situr spakur í lestarvagni að árásinni yfirstaðinni. 🚨 | NEW: The alleged attacker in Japan, in a “Joker” costume. Sitting and casually smoking after stabbing and spraying hydrochloric acid on passengers on a train in Tokyo, and then setting everything on fire pic.twitter.com/vyncsCxdkp— News For All (@NewsForAllUK) October 31, 2021 Fjölmiðlar þar í landi segjast hafa heimildir fyrir því að maðurinn hafi sagt við lögreglu að hann hafi viljað drepa fólk svo hann yrði dæmdur til dauða. Japan Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Árásarmaðurinn var handsamaður á vettvangi, að því er fram kemur í frétt Reuters. Hann er 24 ára gamall og var í gervi the Joker úr teiknimyndasögunum um Batman. Hann sprautaði einnig einhverju sem talið er vera eldfimur vökvi og kveikti í. Árásin átti sér stað um kl. 20 að staðartíma og mikil mannmergð á leið í miðborgina til að gleðjast í tilefni af hrekkjavöku. Haft var eftir sjónarvotti að margir hafi talið að um hrekkjavökusprell hafi verið að ræða áður en alvara málsins varð ljós. JUST IN - Man with knife sets a train in #Tokyo on fire, attacker detained; at least 15 injured.pic.twitter.com/Oz5cUEh055— Disclose.tv (@disclosetv) October 31, 2021 Fjölmargir settu myndir og myndbönd af vettvangi á samfélagsmiðla. Þar af var ein af meintum árásarmanni sem situr spakur í lestarvagni að árásinni yfirstaðinni. 🚨 | NEW: The alleged attacker in Japan, in a “Joker” costume. Sitting and casually smoking after stabbing and spraying hydrochloric acid on passengers on a train in Tokyo, and then setting everything on fire pic.twitter.com/vyncsCxdkp— News For All (@NewsForAllUK) October 31, 2021 Fjölmiðlar þar í landi segjast hafa heimildir fyrir því að maðurinn hafi sagt við lögreglu að hann hafi viljað drepa fólk svo hann yrði dæmdur til dauða.
Japan Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira