Íslensk kona valin stuðningsmaður ársins hjá Vikings og fær miða á Super Bowl að launum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 09:01 Justin Jefferson afhendir Ólöfu Indriðadóttir verðlaunin. Minnesota Vikings Ólöf Indriðadóttir er doktorsnemi í hjúkrunarfræði, en hún var valin stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings í NFL-deildinni gær. Að launum fékk Ólöf tvo miða á Super Bowl sem fram fer á SoFi Arena í Kaliforníu þann 13. febrúar. Ólöf var mætt á æfingu hjá syni sínum, og að æfingu lokinni stillti hún sér upp með liðinu fyrir myndatöku. Skyndilega gekk hettuklæddur maður upp að henni, og Ólöf rak upp stór augu þegar hún áttaði sig á hver maðurinn væri. Þetta var enginn annar en útherjinn og uppáhaldsleikmaðurinn hennar, Justin Jefferson. Jefferson dró treyju úr jakka sínum og rétti Ólöfu um leið og hann tilkynnti henni að hún hafi verið valinn stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings. Ólöf var eðlilega yfir sig ánægð, en Jefferson hafði ekki lokið sér af. Næst dró hann fram tvo miða á sjálfan úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl. Þetta skemmtilega atvik má sjá hér fyrir neðan. • From Iceland• Coaches youth football• A nurse here in MinnesotaIt's quite the Viking résumé for Olof Indridadottir, our 2021 Fan of the Year, who was recently surprised with the news by @JJettas2. 📰: https://t.co/wcQyTCki6s pic.twitter.com/CWf3WvBtL0— Minnesota Vikings (@Vikings) October 20, 2021 NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Ólöf var mætt á æfingu hjá syni sínum, og að æfingu lokinni stillti hún sér upp með liðinu fyrir myndatöku. Skyndilega gekk hettuklæddur maður upp að henni, og Ólöf rak upp stór augu þegar hún áttaði sig á hver maðurinn væri. Þetta var enginn annar en útherjinn og uppáhaldsleikmaðurinn hennar, Justin Jefferson. Jefferson dró treyju úr jakka sínum og rétti Ólöfu um leið og hann tilkynnti henni að hún hafi verið valinn stuðningsmaður ársins hjá Minnesota Vikings. Ólöf var eðlilega yfir sig ánægð, en Jefferson hafði ekki lokið sér af. Næst dró hann fram tvo miða á sjálfan úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl. Þetta skemmtilega atvik má sjá hér fyrir neðan. • From Iceland• Coaches youth football• A nurse here in MinnesotaIt's quite the Viking résumé for Olof Indridadottir, our 2021 Fan of the Year, who was recently surprised with the news by @JJettas2. 📰: https://t.co/wcQyTCki6s pic.twitter.com/CWf3WvBtL0— Minnesota Vikings (@Vikings) October 20, 2021
NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira