Axel Flóvent spilaði á síðustu Stofutónleikunum í bili Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2021 08:00 Axel Flóvent steig á stokk á stofutónleikum á Granda. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent stígur á stokk í Stofutónleikum þessarar viku en hann þekkja líklega flestir Íslendingar. Hann er síðastur í röðinni, í þessari syrpu Stofutónleikanna, en þegar hafa hljómsveitirnar Superserious og Flott og tónlistarfólkið RAVEN og Teitur Magnússon leikið listir sínar. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent er fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann hefur búið til tónlist frá unga aldri og komið víða við á sínum tónlistarferli. Fyrsta EP skífa Axels, Forest Fires, kom út hér á landi árið 2015. Stuttskífan fékk mikla athygli um heim allan og hefur titillaginu, Forest fires, verið streymt meira en fimmtíu milljón sinnum á Spotify. Klippa: Axel Flóvent - stofutónleikar Axel flutti til Amsterdam þegar hann var tvítugur þar sem hann gerði samning við Sony. Hann færði sig síðar yfir til Brighton í Bretlandi eftir að hafa búið í Amsterdam í eitt ár en eftir tveggja ára flakk ákvað hann að flytja aftur heim til Íslands. Hann settist að í Reykjavík og gaf út sína fyrstu breiðskífu You stay by the sea. Axel sleit samstarfinu við Sony og gekk síðar til liðs við útgáfufyrirtækið Nettwerk, sem er staðsett í Kanada. Tónlist Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent stígur á stokk í Stofutónleikum þessarar viku en hann þekkja líklega flestir Íslendingar. Hann er síðastur í röðinni, í þessari syrpu Stofutónleikanna, en þegar hafa hljómsveitirnar Superserious og Flott og tónlistarfólkið RAVEN og Teitur Magnússon leikið listir sínar. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent er fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann hefur búið til tónlist frá unga aldri og komið víða við á sínum tónlistarferli. Fyrsta EP skífa Axels, Forest Fires, kom út hér á landi árið 2015. Stuttskífan fékk mikla athygli um heim allan og hefur titillaginu, Forest fires, verið streymt meira en fimmtíu milljón sinnum á Spotify. Klippa: Axel Flóvent - stofutónleikar Axel flutti til Amsterdam þegar hann var tvítugur þar sem hann gerði samning við Sony. Hann færði sig síðar yfir til Brighton í Bretlandi eftir að hafa búið í Amsterdam í eitt ár en eftir tveggja ára flakk ákvað hann að flytja aftur heim til Íslands. Hann settist að í Reykjavík og gaf út sína fyrstu breiðskífu You stay by the sea. Axel sleit samstarfinu við Sony og gekk síðar til liðs við útgáfufyrirtækið Nettwerk, sem er staðsett í Kanada.
Tónlist Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira