Bein útsending: Opnunarhátíð stærsta jarðhitaviðburðar heims í Hörpu Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2021 07:51 Um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taka þátt í ráðstefnunni, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Aðsend Opnunarhátíð jarðhitaráðstefnunnar World Geothermal Congress (WGC) fer fram í Hörpu í Reykjavík milli klukkan 8:20 og 10 í dag. Um tvö þúsund gestir eru skráðir á ráðstefnuna. Ráðstefnan var sett í gær en um að ræða var sett í Hörpu í Reykjavík í gær. Um er að ræða stærsta viðburð jarðhitageirans sem haldinn hefur verið á fimm ára fresti, ráðstefna, vörusýning, skoðunarferðir, námskeið og fjöldi hliðarviðburða. Í tilkynningu segir að um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taki þátt, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Á meðal þeirra sem koma fram á opnunarviðburðinum eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Dr. Megan Woods, orkumálaráherra Nýja Sjálands. Þá munu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt Guðna A. Jóhannessyni, fv. orkumálastjóra færa Alþjóða jarðhitasambandinu tæki til að meta sjálfbærni jarðhitaverkefna, svokallaðan Geothermal Assessment Protocol.“ Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. Í tilkynningu er haft eftir Bjarna Pálssyni, formanni skipulagsnefndar heimsþingsins, að staðalinn standi öllum ríkjum til boða. Staðalinn geti ríkin meðal annars notað til að meta góð jarðhitaverkefni, hjálpað fjárfestum að meta hvert best sé að beina fjármagni og stutt við sátt um verkefni en staðalinn er hægt að nota til að meta sjálfbærni og gæði fjölda sviða svo sem samspils samfélags, náttúru og réttinda starfsfólks. Auk formlegrar tæknidagskrár verður fjöldi hliðarviðburða og málstofa þar sem ákveðin mál verða rædd ítarlegar, svo sem um hlutverk jarðvarma í orkuskiptum heims, um hvað þurfi til svo jarðvarmi verði samkeppnishæfari í samanburði við óumhverfisvænni orkugjafa. Jarðhiti Harpa Orkumál Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Sjá meira
Ráðstefnan var sett í gær en um að ræða var sett í Hörpu í Reykjavík í gær. Um er að ræða stærsta viðburð jarðhitageirans sem haldinn hefur verið á fimm ára fresti, ráðstefna, vörusýning, skoðunarferðir, námskeið og fjöldi hliðarviðburða. Í tilkynningu segir að um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taki þátt, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Á meðal þeirra sem koma fram á opnunarviðburðinum eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Dr. Megan Woods, orkumálaráherra Nýja Sjálands. Þá munu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt Guðna A. Jóhannessyni, fv. orkumálastjóra færa Alþjóða jarðhitasambandinu tæki til að meta sjálfbærni jarðhitaverkefna, svokallaðan Geothermal Assessment Protocol.“ Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. Í tilkynningu er haft eftir Bjarna Pálssyni, formanni skipulagsnefndar heimsþingsins, að staðalinn standi öllum ríkjum til boða. Staðalinn geti ríkin meðal annars notað til að meta góð jarðhitaverkefni, hjálpað fjárfestum að meta hvert best sé að beina fjármagni og stutt við sátt um verkefni en staðalinn er hægt að nota til að meta sjálfbærni og gæði fjölda sviða svo sem samspils samfélags, náttúru og réttinda starfsfólks. Auk formlegrar tæknidagskrár verður fjöldi hliðarviðburða og málstofa þar sem ákveðin mál verða rædd ítarlegar, svo sem um hlutverk jarðvarma í orkuskiptum heims, um hvað þurfi til svo jarðvarmi verði samkeppnishæfari í samanburði við óumhverfisvænni orkugjafa.
Jarðhiti Harpa Orkumál Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent