Bein útsending: Opnunarhátíð stærsta jarðhitaviðburðar heims í Hörpu Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2021 07:51 Um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taka þátt í ráðstefnunni, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Aðsend Opnunarhátíð jarðhitaráðstefnunnar World Geothermal Congress (WGC) fer fram í Hörpu í Reykjavík milli klukkan 8:20 og 10 í dag. Um tvö þúsund gestir eru skráðir á ráðstefnuna. Ráðstefnan var sett í gær en um að ræða var sett í Hörpu í Reykjavík í gær. Um er að ræða stærsta viðburð jarðhitageirans sem haldinn hefur verið á fimm ára fresti, ráðstefna, vörusýning, skoðunarferðir, námskeið og fjöldi hliðarviðburða. Í tilkynningu segir að um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taki þátt, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Á meðal þeirra sem koma fram á opnunarviðburðinum eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Dr. Megan Woods, orkumálaráherra Nýja Sjálands. Þá munu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt Guðna A. Jóhannessyni, fv. orkumálastjóra færa Alþjóða jarðhitasambandinu tæki til að meta sjálfbærni jarðhitaverkefna, svokallaðan Geothermal Assessment Protocol.“ Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. Í tilkynningu er haft eftir Bjarna Pálssyni, formanni skipulagsnefndar heimsþingsins, að staðalinn standi öllum ríkjum til boða. Staðalinn geti ríkin meðal annars notað til að meta góð jarðhitaverkefni, hjálpað fjárfestum að meta hvert best sé að beina fjármagni og stutt við sátt um verkefni en staðalinn er hægt að nota til að meta sjálfbærni og gæði fjölda sviða svo sem samspils samfélags, náttúru og réttinda starfsfólks. Auk formlegrar tæknidagskrár verður fjöldi hliðarviðburða og málstofa þar sem ákveðin mál verða rædd ítarlegar, svo sem um hlutverk jarðvarma í orkuskiptum heims, um hvað þurfi til svo jarðvarmi verði samkeppnishæfari í samanburði við óumhverfisvænni orkugjafa. Jarðhiti Harpa Orkumál Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Sjá meira
Ráðstefnan var sett í gær en um að ræða var sett í Hörpu í Reykjavík í gær. Um er að ræða stærsta viðburð jarðhitageirans sem haldinn hefur verið á fimm ára fresti, ráðstefna, vörusýning, skoðunarferðir, námskeið og fjöldi hliðarviðburða. Í tilkynningu segir að um tvö þúsund þátttakendur frá 101 þátttökulandi taki þátt, auk þess sem um fimmtíu fyrirtæki og stofnanir kynna starfsemi sína. Á meðal þeirra sem koma fram á opnunarviðburðinum eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Dr. Megan Woods, orkumálaráherra Nýja Sjálands. Þá munu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt Guðna A. Jóhannessyni, fv. orkumálastjóra færa Alþjóða jarðhitasambandinu tæki til að meta sjálfbærni jarðhitaverkefna, svokallaðan Geothermal Assessment Protocol.“ Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. Í tilkynningu er haft eftir Bjarna Pálssyni, formanni skipulagsnefndar heimsþingsins, að staðalinn standi öllum ríkjum til boða. Staðalinn geti ríkin meðal annars notað til að meta góð jarðhitaverkefni, hjálpað fjárfestum að meta hvert best sé að beina fjármagni og stutt við sátt um verkefni en staðalinn er hægt að nota til að meta sjálfbærni og gæði fjölda sviða svo sem samspils samfélags, náttúru og réttinda starfsfólks. Auk formlegrar tæknidagskrár verður fjöldi hliðarviðburða og málstofa þar sem ákveðin mál verða rædd ítarlegar, svo sem um hlutverk jarðvarma í orkuskiptum heims, um hvað þurfi til svo jarðvarmi verði samkeppnishæfari í samanburði við óumhverfisvænni orkugjafa.
Jarðhiti Harpa Orkumál Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Sjá meira