Birkir Blær áfram í sænska Idolinu Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2021 21:08 Birkir Blær. Idol Hinn 21 árs gamli tónlistarmaður, Birkir Blær Óðinsson, komst áfram í tíu manna úrslit sænsku söngvakeppninnar Idol í kvöld. Hann flutti lagið Yellow með Coldplay. Þema vikunnars í Svíþjóð var „fæðingarár mitt“ en Birkir fæddist árið 2000 og Yellow var gefið út sama ár. Birkir flutti til Svíþjóðar til þess að elta kærustuna út í nám en það vatt fljótlega upp á sig. Hann bjó á Akureyri og gat sér gott orð sem tónlistarmaður. Árið 2018 keppti hann fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í Söngvakeppni framhaldsskólanna og vann. Sjá einnig: Birkir Blær kominn í tíu manna úrslit í sænska Idol Í kvöld var það hin nítján ára gamla Emma Petersson Håård sem féll úr keppninni, samkvæmt Aftonbladet. Hún hefði átt að flytja lagið Living In America með The Sounds en gerði það ekki þar sem hún var kosin úr keppni. Hér að neðan má sjá hvaða lög keppendurnir fluttu. Ekki er hægt að horfa á flutning þeirra nema maður sé í Svíþjóð. Fréttin hefur verið uppfærð. Erik Elias Ekström - Magaluf av Orup (1992) Lana Sulhav - I Don't Want To Miss A Thing by Aerosmith (1998) Birkir Blær - Yellow by Coldplay (2000) Amena Alsameai - Come Along by Titiyo (2001) Philip Ström - Don't Speak by No Doubt (1996) Fredrik Lundman - Chattahoochee by Alan Jackson (1992) Jacqline Mossberg Mounkassa - Iris by The Goo Goo Dolls (1998) Daut Ajvaz - 7 Days by Craig Davis (2003) Annika Wickihalder - Lady Marmalade by Christina Aguilera (2001) Sunny Taylor - Shackles (Praise You) by Mary Kay (2000) Emma Petersson Håård - Living In America by The Sounds (2002) Svíþjóð Íslendingar erlendis Tónlist Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Þema vikunnars í Svíþjóð var „fæðingarár mitt“ en Birkir fæddist árið 2000 og Yellow var gefið út sama ár. Birkir flutti til Svíþjóðar til þess að elta kærustuna út í nám en það vatt fljótlega upp á sig. Hann bjó á Akureyri og gat sér gott orð sem tónlistarmaður. Árið 2018 keppti hann fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í Söngvakeppni framhaldsskólanna og vann. Sjá einnig: Birkir Blær kominn í tíu manna úrslit í sænska Idol Í kvöld var það hin nítján ára gamla Emma Petersson Håård sem féll úr keppninni, samkvæmt Aftonbladet. Hún hefði átt að flytja lagið Living In America með The Sounds en gerði það ekki þar sem hún var kosin úr keppni. Hér að neðan má sjá hvaða lög keppendurnir fluttu. Ekki er hægt að horfa á flutning þeirra nema maður sé í Svíþjóð. Fréttin hefur verið uppfærð. Erik Elias Ekström - Magaluf av Orup (1992) Lana Sulhav - I Don't Want To Miss A Thing by Aerosmith (1998) Birkir Blær - Yellow by Coldplay (2000) Amena Alsameai - Come Along by Titiyo (2001) Philip Ström - Don't Speak by No Doubt (1996) Fredrik Lundman - Chattahoochee by Alan Jackson (1992) Jacqline Mossberg Mounkassa - Iris by The Goo Goo Dolls (1998) Daut Ajvaz - 7 Days by Craig Davis (2003) Annika Wickihalder - Lady Marmalade by Christina Aguilera (2001) Sunny Taylor - Shackles (Praise You) by Mary Kay (2000) Emma Petersson Håård - Living In America by The Sounds (2002)
Erik Elias Ekström - Magaluf av Orup (1992) Lana Sulhav - I Don't Want To Miss A Thing by Aerosmith (1998) Birkir Blær - Yellow by Coldplay (2000) Amena Alsameai - Come Along by Titiyo (2001) Philip Ström - Don't Speak by No Doubt (1996) Fredrik Lundman - Chattahoochee by Alan Jackson (1992) Jacqline Mossberg Mounkassa - Iris by The Goo Goo Dolls (1998) Daut Ajvaz - 7 Days by Craig Davis (2003) Annika Wickihalder - Lady Marmalade by Christina Aguilera (2001) Sunny Taylor - Shackles (Praise You) by Mary Kay (2000) Emma Petersson Håård - Living In America by The Sounds (2002)
Svíþjóð Íslendingar erlendis Tónlist Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið