Stóð vaktina í Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum Tinni Sveinsson skrifar 20. október 2021 17:30 Sigrún Helgadóttir bókarhöfundur og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Fjöldi fólks fagnaði á dögunum útgáfu bókarinnar Sigurður Þórarinsson - Mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var einn merkasti vísindamaður Íslendinga fyrr og síðar. Um áratuga skeið fræddi hann landsmenn um eldgos, jökla og jarðskjálfta og stóð vaktina í miklum umbrotum svo sem Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og hans hægri hönd, Orri Páll Jóhannsson, voru mættir til að heiðra Sigurð Þórarinsson sem átti frumkvæði að fyrstu lögum um náttúruvernd á Íslandi og barðist alla tíð fyrir umhverfismálum. Samdi Vorkvöld í Reykjavík Sigurður var einnig landsþekktur fyrir söngtexta sína sem hafa lifað sem standardar á öllum þorrablótum og í brekkusöngvum. Meðal þeirra má nefna Þórsmerkurljóð, Vorkvöld í Reykjavík og Að lífið sé skjálfandi lítið gras. Sigrún Helgadóttir rithöfundur og líffræðingur hefur um langt skeið unnið að ævisögu þessa merka manns og á dögunum kom hún út á vegum Náttúruminjasafns Íslands. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ávarpaði gesti og tók við fyrsta eintaki úr hendi safnstjóra Náttúruminjasafns, Hilmars J. Malmquist. Sigríður Harðardóttir, ritstjóri verksins og Helga Hauksdóttir. Halla Ólafsdóttir, Óskar Örn Hálfdánarson og Ástrós Arnardóttir. Viðstaddir sungu Vorkvöld í Reykjavík, en Sigurður Þórarinsson samdi þennan alkunna texta. Kristján Jónsson og Kristján B. Jónasson. Sigríður Baldursdóttir og Björg Þorleifsdóttir. Ólafur Karl Nielsen og Stefán Örn Stefánsson. Ásdís Vatnsdal og Sigrún Jakobsdóttir. Tómas Jónsson, Guttormur Björn Þórarinsson og Einar. Valdís Sigurðardóttir, Jóhann Friðleifsson og Snjólaug Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar Þórarinssonar. Sigrún Helgadóttir, Hilmar J. Malmquist og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Torfi Ágústsson, Halldór Ólafsson sem var aðstoðarmaður Sigurðar Þórarinssonar, Páll Imsland og Sven Sigurðsson, sonur Sigurðar Þórarinssonar. Ragnheiður L. Eyjólfsdóttir og Elsa Rakel Ólafsdóttir. Menning Bókmenntir Samkvæmislífið Surtsey Vestmannaeyjar Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var einn merkasti vísindamaður Íslendinga fyrr og síðar. Um áratuga skeið fræddi hann landsmenn um eldgos, jökla og jarðskjálfta og stóð vaktina í miklum umbrotum svo sem Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og hans hægri hönd, Orri Páll Jóhannsson, voru mættir til að heiðra Sigurð Þórarinsson sem átti frumkvæði að fyrstu lögum um náttúruvernd á Íslandi og barðist alla tíð fyrir umhverfismálum. Samdi Vorkvöld í Reykjavík Sigurður var einnig landsþekktur fyrir söngtexta sína sem hafa lifað sem standardar á öllum þorrablótum og í brekkusöngvum. Meðal þeirra má nefna Þórsmerkurljóð, Vorkvöld í Reykjavík og Að lífið sé skjálfandi lítið gras. Sigrún Helgadóttir rithöfundur og líffræðingur hefur um langt skeið unnið að ævisögu þessa merka manns og á dögunum kom hún út á vegum Náttúruminjasafns Íslands. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ávarpaði gesti og tók við fyrsta eintaki úr hendi safnstjóra Náttúruminjasafns, Hilmars J. Malmquist. Sigríður Harðardóttir, ritstjóri verksins og Helga Hauksdóttir. Halla Ólafsdóttir, Óskar Örn Hálfdánarson og Ástrós Arnardóttir. Viðstaddir sungu Vorkvöld í Reykjavík, en Sigurður Þórarinsson samdi þennan alkunna texta. Kristján Jónsson og Kristján B. Jónasson. Sigríður Baldursdóttir og Björg Þorleifsdóttir. Ólafur Karl Nielsen og Stefán Örn Stefánsson. Ásdís Vatnsdal og Sigrún Jakobsdóttir. Tómas Jónsson, Guttormur Björn Þórarinsson og Einar. Valdís Sigurðardóttir, Jóhann Friðleifsson og Snjólaug Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar Þórarinssonar. Sigrún Helgadóttir, Hilmar J. Malmquist og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Torfi Ágústsson, Halldór Ólafsson sem var aðstoðarmaður Sigurðar Þórarinssonar, Páll Imsland og Sven Sigurðsson, sonur Sigurðar Þórarinssonar. Ragnheiður L. Eyjólfsdóttir og Elsa Rakel Ólafsdóttir.
Menning Bókmenntir Samkvæmislífið Surtsey Vestmannaeyjar Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira