Stóð vaktina í Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum Tinni Sveinsson skrifar 20. október 2021 17:30 Sigrún Helgadóttir bókarhöfundur og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Fjöldi fólks fagnaði á dögunum útgáfu bókarinnar Sigurður Þórarinsson - Mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var einn merkasti vísindamaður Íslendinga fyrr og síðar. Um áratuga skeið fræddi hann landsmenn um eldgos, jökla og jarðskjálfta og stóð vaktina í miklum umbrotum svo sem Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og hans hægri hönd, Orri Páll Jóhannsson, voru mættir til að heiðra Sigurð Þórarinsson sem átti frumkvæði að fyrstu lögum um náttúruvernd á Íslandi og barðist alla tíð fyrir umhverfismálum. Samdi Vorkvöld í Reykjavík Sigurður var einnig landsþekktur fyrir söngtexta sína sem hafa lifað sem standardar á öllum þorrablótum og í brekkusöngvum. Meðal þeirra má nefna Þórsmerkurljóð, Vorkvöld í Reykjavík og Að lífið sé skjálfandi lítið gras. Sigrún Helgadóttir rithöfundur og líffræðingur hefur um langt skeið unnið að ævisögu þessa merka manns og á dögunum kom hún út á vegum Náttúruminjasafns Íslands. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ávarpaði gesti og tók við fyrsta eintaki úr hendi safnstjóra Náttúruminjasafns, Hilmars J. Malmquist. Sigríður Harðardóttir, ritstjóri verksins og Helga Hauksdóttir. Halla Ólafsdóttir, Óskar Örn Hálfdánarson og Ástrós Arnardóttir. Viðstaddir sungu Vorkvöld í Reykjavík, en Sigurður Þórarinsson samdi þennan alkunna texta. Kristján Jónsson og Kristján B. Jónasson. Sigríður Baldursdóttir og Björg Þorleifsdóttir. Ólafur Karl Nielsen og Stefán Örn Stefánsson. Ásdís Vatnsdal og Sigrún Jakobsdóttir. Tómas Jónsson, Guttormur Björn Þórarinsson og Einar. Valdís Sigurðardóttir, Jóhann Friðleifsson og Snjólaug Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar Þórarinssonar. Sigrún Helgadóttir, Hilmar J. Malmquist og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Torfi Ágústsson, Halldór Ólafsson sem var aðstoðarmaður Sigurðar Þórarinssonar, Páll Imsland og Sven Sigurðsson, sonur Sigurðar Þórarinssonar. Ragnheiður L. Eyjólfsdóttir og Elsa Rakel Ólafsdóttir. Menning Bókmenntir Samkvæmislífið Surtsey Vestmannaeyjar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var einn merkasti vísindamaður Íslendinga fyrr og síðar. Um áratuga skeið fræddi hann landsmenn um eldgos, jökla og jarðskjálfta og stóð vaktina í miklum umbrotum svo sem Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og hans hægri hönd, Orri Páll Jóhannsson, voru mættir til að heiðra Sigurð Þórarinsson sem átti frumkvæði að fyrstu lögum um náttúruvernd á Íslandi og barðist alla tíð fyrir umhverfismálum. Samdi Vorkvöld í Reykjavík Sigurður var einnig landsþekktur fyrir söngtexta sína sem hafa lifað sem standardar á öllum þorrablótum og í brekkusöngvum. Meðal þeirra má nefna Þórsmerkurljóð, Vorkvöld í Reykjavík og Að lífið sé skjálfandi lítið gras. Sigrún Helgadóttir rithöfundur og líffræðingur hefur um langt skeið unnið að ævisögu þessa merka manns og á dögunum kom hún út á vegum Náttúruminjasafns Íslands. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ávarpaði gesti og tók við fyrsta eintaki úr hendi safnstjóra Náttúruminjasafns, Hilmars J. Malmquist. Sigríður Harðardóttir, ritstjóri verksins og Helga Hauksdóttir. Halla Ólafsdóttir, Óskar Örn Hálfdánarson og Ástrós Arnardóttir. Viðstaddir sungu Vorkvöld í Reykjavík, en Sigurður Þórarinsson samdi þennan alkunna texta. Kristján Jónsson og Kristján B. Jónasson. Sigríður Baldursdóttir og Björg Þorleifsdóttir. Ólafur Karl Nielsen og Stefán Örn Stefánsson. Ásdís Vatnsdal og Sigrún Jakobsdóttir. Tómas Jónsson, Guttormur Björn Þórarinsson og Einar. Valdís Sigurðardóttir, Jóhann Friðleifsson og Snjólaug Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar Þórarinssonar. Sigrún Helgadóttir, Hilmar J. Malmquist og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Torfi Ágústsson, Halldór Ólafsson sem var aðstoðarmaður Sigurðar Þórarinssonar, Páll Imsland og Sven Sigurðsson, sonur Sigurðar Þórarinssonar. Ragnheiður L. Eyjólfsdóttir og Elsa Rakel Ólafsdóttir.
Menning Bókmenntir Samkvæmislífið Surtsey Vestmannaeyjar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira