Fundu sverð krossfara á hafsbotni við Ísrael Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2021 11:19 Sverðið er sagt í fullkomnu ástandi undir þykku lagi af hrúðurköllum, kuðungum og öðrum sjávarlífverum. AP/Ariel Schalit Áhugakafari fann sverð sem er talið hafa tilheyrt riddara sem tók þátt í einni krossfaranna fyrir um 900 árum undan ströndum norðanverðs Ísraels um helgina. Sverðið er sagt í nær fullkomnu ástandi þrátt fyrir að það hafið verið hjúpað sjávarlífverum. Talið er að sverðið hafi legið undir setlögum en hafi borist aftur upp á yfirborð sjávarbotnsins þegar sandur hreyfðist þar til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sverðið er einn metri að lengd. Til stendur að sýna það opinberlega þegar það hefur verið þrifið og rannsakað. Kobi Sharvit frá Forminjastofnun Ísraels, segir að Carmel-ströndin þar sem sverðið fannst hafi verið var fyrir skip í stormum um margra alda skeið. Leifar fjölda verslunarskipa hafa fundist þar í gegnum tíðina. Sverðið fannst á um fimm metra dýpi og um 150 metrum utan við ströndina. Kafarinn óttaðist að sverðið gæti grafist aftur í sandinn og tók það með sér upp á land. Kom hann því svo í hendur yfirvalda, að sögn AP-fréttastofunnar. Það virðist vera úr járni. Trúheitir kristnir Evrópubúar stóðu fyrir röð svonefndar krossferða sem var ætlað að „frelsa“ landið helga við austanvert Miðjarðarhaf undan yfirráðum múslima á miðöldum. Rómversk-kaþólska kirkjan lagði blessun sína yfir blóði drifnar krossfarirnar. A 900-year-old sword believed to have belonged to a crusader who sailed to the Holy Land was recovered from the Mediterranean seabed off Israel s coast https://t.co/trlFTkTsCX pic.twitter.com/zFS7s8Sg9M— Reuters (@Reuters) October 19, 2021 Ísrael Trúmál Fornminjar Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Talið er að sverðið hafi legið undir setlögum en hafi borist aftur upp á yfirborð sjávarbotnsins þegar sandur hreyfðist þar til, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sverðið er einn metri að lengd. Til stendur að sýna það opinberlega þegar það hefur verið þrifið og rannsakað. Kobi Sharvit frá Forminjastofnun Ísraels, segir að Carmel-ströndin þar sem sverðið fannst hafi verið var fyrir skip í stormum um margra alda skeið. Leifar fjölda verslunarskipa hafa fundist þar í gegnum tíðina. Sverðið fannst á um fimm metra dýpi og um 150 metrum utan við ströndina. Kafarinn óttaðist að sverðið gæti grafist aftur í sandinn og tók það með sér upp á land. Kom hann því svo í hendur yfirvalda, að sögn AP-fréttastofunnar. Það virðist vera úr járni. Trúheitir kristnir Evrópubúar stóðu fyrir röð svonefndar krossferða sem var ætlað að „frelsa“ landið helga við austanvert Miðjarðarhaf undan yfirráðum múslima á miðöldum. Rómversk-kaþólska kirkjan lagði blessun sína yfir blóði drifnar krossfarirnar. A 900-year-old sword believed to have belonged to a crusader who sailed to the Holy Land was recovered from the Mediterranean seabed off Israel s coast https://t.co/trlFTkTsCX pic.twitter.com/zFS7s8Sg9M— Reuters (@Reuters) October 19, 2021
Ísrael Trúmál Fornminjar Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent