Aaron Rodgers sagði allri stúkunni í Chicago að hann ætti þau ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 12:00 Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers litu illa út í fyrsta leik en hafa síðan ekki tapað leik. Getty/Quinn Harris Arizona Cardinals hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni með sannfærandi hætti í gær og hefur unnið fyrstu sex leiki tímabilsins. Kyler Murray og félagar í Arizona Cardinals mættu til leiks á móti Cleveland Browns án þjálfara sína þar sem Kliff Kingsbury fékk kórónuveiruna. Það háði liðinu ekki mikið því Murray var frábær og Cardinals vann 37-14 sigur. Murray átti fjórar snertimarkssendingar í leiknum. Another day, another easy TD for @DeAndreHopkins. #RedSea : #AZvsCLE on FOX : NFL app pic.twitter.com/BAoty4lAOm— NFL (@NFL) October 17, 2021 Patrick Mahomes, tengdasonur Mosfellsbæjar, hefur verið í tómu veseni að undanförnu og þetta leit ekki vel út hjá Kansas City Chiefs á móti Washington Football Team eftir að Mahomes kastaði boltanum tvisvar frá sér í fyrri hálfleik. Mahomes og félagar vöknuðu í hálfleik og keyrðu yfir Washington menn eftir hlé þar sem leikstjórnandi snjalli átti meðal annars þrjár snertimarkssendingar. Chiefs komst þar með aftur í fimmtíu prósent sigurhlutfall. .@PatrickMahomes connects with @Demarcus for the score! #ChiefsKingdom : #KCvsWAS on CBS : NFL app pic.twitter.com/x4OGvvoFTC— NFL (@NFL) October 17, 2021 Green Bay Packers vann 24-14 sigur í nágrannaslag á útivelli á móti Chicago Bears. Aaron Rodgers átti tvær snertimarkssendingar og gerði síðan út um leikinn með því að skora sjálfur eitt snertimark í lokin. Í framhaldinu hljóp hann í átt að Chicago stúkunni og öskraði að hann ætti þau ennþá. Þetta var fimmti sigur Packers liðsins í röð og Rodgers hefur unnið 22 af 27 leikjum sínum á ferlinum á móti Chicago Bears. BAD MAN. @AaronRodgers12 : #GBvsCHI on FOX : NFL app pic.twitter.com/lHghsq962t— NFL (@NFL) October 17, 2021 Baltimore Ravens liðið er líka á miklu skriði og fór illa með Los Angeles Chargers í 34-6 sigri. Þetta var fimmti sigur Ravens manna í röð. Chargers var búið að vinna þrjá leiki í röð og skoraði 42 stig í leiknum á undan. Leikstjórnandinn ungi Justin Herbert og félagar hans komust ekkert áfram og gamalreyndu hlaupararnir Latavius Murray, Le’Veon Bell og Devonta Freeman skoruðu allir snertimörk fyrir Hrafnana. The game-winner. #DallasCowboys #DALvsNE pic.twitter.com/nXRLKtzO4T— NFL (@NFL) October 17, 2021 Dallas Cowboys vann sinn fimmta leik í röð en þurfti framlengingu til að landa sigri á móti New England Patriots. Útherjinn kórónaði stórleik sinn með því að skora snertimarkið sem tryggði sigurinn í framlengingunni eftir frábæra sendingu frá Dak Prescott. Matthew Stafford átti þrjár af fjórum snertimarkssendingum sínum í 28 stiga öðrum leikhluta þegar Los Angeles Rams vann 38-11 sigur á meiðslahjáðu liði New York Giants. Útherjinn Cooper Kupp skoraði tvö af þessum snertimörkum. Rams hefur unnið 5 af 6 leikjum sínum á tímabilinu. Jacksonville Jaguars tókst að endan tuttugu leikja taphrinu sínu, þá næstlengstu í sögu NFL, með því að vinna 23-20 sigur á Miami Dolphins í leik sem var spilaður í London. Sparkarinn Matthew Wright tryggði sigurinn með 53 jarda vallarmarki um leið og leiktíminn rann út eftir að hafa jafnað metin með öðru 54 jarda vallarmarki fyrr í lokaleikhlutanum. Every touchdown from NFL RedZone in Week 6! pic.twitter.com/Aop779ehBH— NFL (@NFL) October 18, 2021 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: (Útiliðið er á undan) Miami Dolphins 20-23 Jacksonville Jaguars Green Bay Packers 24-14 Chicago Bears Los Angeles Rams 38-11 New York Giants Houston Texans 3-31 Indianapolis Colts Cincinnati Bengals 34-11 Detroit Lions Kansas City Chiefs 31-13 Washington Football Team Los Angeles Chargers 6-34 Baltimore Ravens Minnesota Vikings 34-28 Carolina Panthers (Framlenging) Arizona Cardinals 37-14 Cleveland Browns Las Vegas Raiders 34-24 Denver Broncos Dallas Cowboys 35-29 New England Patriots (Framlenging) Seattle Seahawks 20-23 Pittsburgh Steelers (Framlenging) NFL Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á kylfusveini Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Sjá meira
Kyler Murray og félagar í Arizona Cardinals mættu til leiks á móti Cleveland Browns án þjálfara sína þar sem Kliff Kingsbury fékk kórónuveiruna. Það háði liðinu ekki mikið því Murray var frábær og Cardinals vann 37-14 sigur. Murray átti fjórar snertimarkssendingar í leiknum. Another day, another easy TD for @DeAndreHopkins. #RedSea : #AZvsCLE on FOX : NFL app pic.twitter.com/BAoty4lAOm— NFL (@NFL) October 17, 2021 Patrick Mahomes, tengdasonur Mosfellsbæjar, hefur verið í tómu veseni að undanförnu og þetta leit ekki vel út hjá Kansas City Chiefs á móti Washington Football Team eftir að Mahomes kastaði boltanum tvisvar frá sér í fyrri hálfleik. Mahomes og félagar vöknuðu í hálfleik og keyrðu yfir Washington menn eftir hlé þar sem leikstjórnandi snjalli átti meðal annars þrjár snertimarkssendingar. Chiefs komst þar með aftur í fimmtíu prósent sigurhlutfall. .@PatrickMahomes connects with @Demarcus for the score! #ChiefsKingdom : #KCvsWAS on CBS : NFL app pic.twitter.com/x4OGvvoFTC— NFL (@NFL) October 17, 2021 Green Bay Packers vann 24-14 sigur í nágrannaslag á útivelli á móti Chicago Bears. Aaron Rodgers átti tvær snertimarkssendingar og gerði síðan út um leikinn með því að skora sjálfur eitt snertimark í lokin. Í framhaldinu hljóp hann í átt að Chicago stúkunni og öskraði að hann ætti þau ennþá. Þetta var fimmti sigur Packers liðsins í röð og Rodgers hefur unnið 22 af 27 leikjum sínum á ferlinum á móti Chicago Bears. BAD MAN. @AaronRodgers12 : #GBvsCHI on FOX : NFL app pic.twitter.com/lHghsq962t— NFL (@NFL) October 17, 2021 Baltimore Ravens liðið er líka á miklu skriði og fór illa með Los Angeles Chargers í 34-6 sigri. Þetta var fimmti sigur Ravens manna í röð. Chargers var búið að vinna þrjá leiki í röð og skoraði 42 stig í leiknum á undan. Leikstjórnandinn ungi Justin Herbert og félagar hans komust ekkert áfram og gamalreyndu hlaupararnir Latavius Murray, Le’Veon Bell og Devonta Freeman skoruðu allir snertimörk fyrir Hrafnana. The game-winner. #DallasCowboys #DALvsNE pic.twitter.com/nXRLKtzO4T— NFL (@NFL) October 17, 2021 Dallas Cowboys vann sinn fimmta leik í röð en þurfti framlengingu til að landa sigri á móti New England Patriots. Útherjinn kórónaði stórleik sinn með því að skora snertimarkið sem tryggði sigurinn í framlengingunni eftir frábæra sendingu frá Dak Prescott. Matthew Stafford átti þrjár af fjórum snertimarkssendingum sínum í 28 stiga öðrum leikhluta þegar Los Angeles Rams vann 38-11 sigur á meiðslahjáðu liði New York Giants. Útherjinn Cooper Kupp skoraði tvö af þessum snertimörkum. Rams hefur unnið 5 af 6 leikjum sínum á tímabilinu. Jacksonville Jaguars tókst að endan tuttugu leikja taphrinu sínu, þá næstlengstu í sögu NFL, með því að vinna 23-20 sigur á Miami Dolphins í leik sem var spilaður í London. Sparkarinn Matthew Wright tryggði sigurinn með 53 jarda vallarmarki um leið og leiktíminn rann út eftir að hafa jafnað metin með öðru 54 jarda vallarmarki fyrr í lokaleikhlutanum. Every touchdown from NFL RedZone in Week 6! pic.twitter.com/Aop779ehBH— NFL (@NFL) October 18, 2021 Úrslitin í NFL-deildinni í gær: (Útiliðið er á undan) Miami Dolphins 20-23 Jacksonville Jaguars Green Bay Packers 24-14 Chicago Bears Los Angeles Rams 38-11 New York Giants Houston Texans 3-31 Indianapolis Colts Cincinnati Bengals 34-11 Detroit Lions Kansas City Chiefs 31-13 Washington Football Team Los Angeles Chargers 6-34 Baltimore Ravens Minnesota Vikings 34-28 Carolina Panthers (Framlenging) Arizona Cardinals 37-14 Cleveland Browns Las Vegas Raiders 34-24 Denver Broncos Dallas Cowboys 35-29 New England Patriots (Framlenging) Seattle Seahawks 20-23 Pittsburgh Steelers (Framlenging)
Úrslitin í NFL-deildinni í gær: (Útiliðið er á undan) Miami Dolphins 20-23 Jacksonville Jaguars Green Bay Packers 24-14 Chicago Bears Los Angeles Rams 38-11 New York Giants Houston Texans 3-31 Indianapolis Colts Cincinnati Bengals 34-11 Detroit Lions Kansas City Chiefs 31-13 Washington Football Team Los Angeles Chargers 6-34 Baltimore Ravens Minnesota Vikings 34-28 Carolina Panthers (Framlenging) Arizona Cardinals 37-14 Cleveland Browns Las Vegas Raiders 34-24 Denver Broncos Dallas Cowboys 35-29 New England Patriots (Framlenging) Seattle Seahawks 20-23 Pittsburgh Steelers (Framlenging)
NFL Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á kylfusveini Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Sjá meira