Baldur: Þetta eru gaurar sem eru stoltir af vörninni sinni Árni Gísli Magnússon skrifar 8. október 2021 23:31 Baldur Þór stýrði liði sínu til sigurs í kvöld. Vísir/Vilhelm Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með 14 stiga sigur sinna manna gegn Val í kvöld og var sérstaklega ánægður með varnarleikinn sem var frábær hjá liði hans. „Ég var mjög sáttur með okkur varnarlega, við bara getum sett upp svakalega öflugan varnarleik og erum mjög hreyfanlegir í öllum stöðunum og allir vilja spila vörn, þetta eru gaurar sem eru stoltir af vörninni sinni og þetta virkaði vel í dag.” „Í sjálfu sér vorum við svolítið að skipta um varnir, sem að gekk upp í leiknum, þeir skoruðu 62 stig þannig að það gekk mjög vel upp. Thomas er að stjórna vel, við erum að gefa honum svolítið svona leadership ability þar og hann er að gera það þannig að sáttur með fyrsta leik bara.” Tindastóll er með marga mismunandi leikmenn í boði sem býður upp á nokkuð fjölbreyttan leikstíl og Baldur segir það gefa liðinu mikið. „Ég vildi náttúrulega geta hreyft boltann núna frá hægri til vinstri og geta hlaupið boltascreen báðu megin og kannski vera með fleiri möguleika í sókn til að fá bara betra flæði og ég held að það eigi alveg eftir að ganga upp.” Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
„Ég var mjög sáttur með okkur varnarlega, við bara getum sett upp svakalega öflugan varnarleik og erum mjög hreyfanlegir í öllum stöðunum og allir vilja spila vörn, þetta eru gaurar sem eru stoltir af vörninni sinni og þetta virkaði vel í dag.” „Í sjálfu sér vorum við svolítið að skipta um varnir, sem að gekk upp í leiknum, þeir skoruðu 62 stig þannig að það gekk mjög vel upp. Thomas er að stjórna vel, við erum að gefa honum svolítið svona leadership ability þar og hann er að gera það þannig að sáttur með fyrsta leik bara.” Tindastóll er með marga mismunandi leikmenn í boði sem býður upp á nokkuð fjölbreyttan leikstíl og Baldur segir það gefa liðinu mikið. „Ég vildi náttúrulega geta hreyft boltann núna frá hægri til vinstri og geta hlaupið boltascreen báðu megin og kannski vera með fleiri möguleika í sókn til að fá bara betra flæði og ég held að það eigi alveg eftir að ganga upp.”
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum