Verður Sveitarfélagið Suðurland til eftir 25. september? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. september 2021 20:31 Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar en hann er jafnframt oddviti Rangárþings eystra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar í fimm sveitarfélögum í Rangárvalla og Vestur-Skaftafellssýslu munu kjósa um sameiningu sveitarfélaganna samhliða alþingiskosningunum 25. september. Verði sameiningin samþykkti verður til víðfeðmasta sveitarfélag landsins, sem myndi ná yfir sextán prósent af flatarmáli landsins Sveitarfélögin sem um ræðir eru Skaftárhreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Ásahreppur og Mýrdalshreppur. Íbúar sveitarfélaganna eru um 5.400 í dag og vinnuheiti á nafni nýja sveitarfélagsins verður sameiningin samþykkt er Sveitarfélagið Suðurland. „Ég hef ekki hugmynd um það hvað íbúar gera í kosningunni. Eina vænting mín til þess er að íbúar kynni sér málið og taki upplýsta ákvörðun og þá held ég að markmiðum okkar séð náð. Þetta verður stórt og öflug sveitarfélag og framtíðin er björt fyrir þetta sveitarfélag ef að það verður af sameiningu,“ segir Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar. Sveitarfélagið yrði landstærsta sveitarfélagsins landsins eða yfir 16 þúsund ferkílómetrar. En hvað græða íbúar ef þeir segja já við sameiningunni? Sveitarfélögin þrjú í Rangárvallasýslu, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur munu sameinast verði sameiningin samþykkt, auk Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps, sem eru í V-Skaftafellsýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hagurinn er margvíslegur. Við stöndum sterkari, meiri fagmennska, meiri sérhæfing og eigum kannski auðveldara með að vinna þau verkefni, sem okkur eru falin í þjónustu við íbúa,“ segir Anton Kári. En ókostirnir, hverjir eru þeir? „Við vitum náttúrulega ekki alveg hvað við fáum. Við vitum hvar við stöndum í dag, sveitarfélögin eru sterk og stæðileg í dag en þetta kemur í rauninni bara í ljós. Markmiðið er að fólk kynni sér málið og kjósi, það viljum við.“ Skaftárhreppur Mýrdalshreppur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Sveitarfélögin sem um ræðir eru Skaftárhreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Ásahreppur og Mýrdalshreppur. Íbúar sveitarfélaganna eru um 5.400 í dag og vinnuheiti á nafni nýja sveitarfélagsins verður sameiningin samþykkt er Sveitarfélagið Suðurland. „Ég hef ekki hugmynd um það hvað íbúar gera í kosningunni. Eina vænting mín til þess er að íbúar kynni sér málið og taki upplýsta ákvörðun og þá held ég að markmiðum okkar séð náð. Þetta verður stórt og öflug sveitarfélag og framtíðin er björt fyrir þetta sveitarfélag ef að það verður af sameiningu,“ segir Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar. Sveitarfélagið yrði landstærsta sveitarfélagsins landsins eða yfir 16 þúsund ferkílómetrar. En hvað græða íbúar ef þeir segja já við sameiningunni? Sveitarfélögin þrjú í Rangárvallasýslu, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur munu sameinast verði sameiningin samþykkt, auk Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps, sem eru í V-Skaftafellsýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hagurinn er margvíslegur. Við stöndum sterkari, meiri fagmennska, meiri sérhæfing og eigum kannski auðveldara með að vinna þau verkefni, sem okkur eru falin í þjónustu við íbúa,“ segir Anton Kári. En ókostirnir, hverjir eru þeir? „Við vitum náttúrulega ekki alveg hvað við fáum. Við vitum hvar við stöndum í dag, sveitarfélögin eru sterk og stæðileg í dag en þetta kemur í rauninni bara í ljós. Markmiðið er að fólk kynni sér málið og kjósi, það viljum við.“
Skaftárhreppur Mýrdalshreppur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira