Húsnæðisskorturinn verði vonandi úr sögunni strax á næsta ári Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. september 2021 09:01 Katrín María Gísladóttir er 29 ára Ísfirðingur og nýr skólastjóri Lýðskólans á Flateyri. Vísr/Sigurjón Lýðskólinn á Flateyri hefur þurft að vísa frá umsækjendum vegna húsnæðisskorts í bænum. Ráða á bót á húsnæðisvandanum með byggingu nemendagarða, fyrstu íbúðarhúsum sem byggð verða í bænum í 25 ár. Fyrsta önn undir stjórn nýs skólastjóra Lýðskólans á Flateyri; Katrínar Maríu Gísladóttur, hófst nú í september. Katrín er 29 ára Ísfirðingur en hefur búið á Flateyri síðustu fimm ár. Þrjátíu nemendur hófu nám við skólann í haust - akkúrat jafnmargir og svefnplássin sem nú eru í boði fyrir þá á almenna leigumarkaðnum á Flateyri. „Það er búið að vera að metaðsókn fyrir þetta skólaár og því miður höfum við þurft að vísa nemendum frá, sem er ekki spennandi og það kemur niður á húsnæðisskorti á staðnum,“ segir Katrín. Yrki arkítektar teiknuðu nemendagarðana sem eiga að komast í gagnið strax á næsta ári. En húsnæðisskorturinn verður úr sögunni haustið 2022, gangi áætlanir um 14 íbúða nemendagarða eftir. Hundrað þrjátíu og fjögurra milljóna stofnframlag til byggingar nemendagarðanna hefur verið samþykkt. Húsin verða framleidd erlendis og flutt með skipi til Flateyrar næsta vor. Katrín segir þetta sérstaklega mikilvægt þar sem til stendur að bæta við þriðju brautinni við skólann, svokallaðri alþjóðabraut. „Og verður þá markaðssett fyrir erlenda nemendur, það verður meira svona lífið á norðurslóðum,“ segir Katrín. Hugur ungs fólks, einkum úr höfuðborginni, leiti greinilega í auknum mæli til Flateyrar. „Það er mjög áberandi að fólk sækist hingað, og við erum sannfærð um að það séu einhverjir einstakir töfrar í Önundarfirði af því að fólk kemur hérna í heimsókn og svo kemur aftur og aftur og jafnvel sest að, kaupir hús,“ segir Katrín. Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Flateyri komin í tísku hjá Íslendingum „Mig langaði að prófa að fara á verbúð,“ segir Sunna Reynisdóttir aðspurð hvernig áratuga ástarsamband þeirra Magnúsar Eggertssonar er til komið. Hjónin reka saman Bryggjukaffi á Flateyri við Önundarfjörð þar sem gestagangur í sumar hefur farið fram úr björtustu vonum heimafólks. 16. júlí 2021 08:15 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Sjá meira
Fyrsta önn undir stjórn nýs skólastjóra Lýðskólans á Flateyri; Katrínar Maríu Gísladóttur, hófst nú í september. Katrín er 29 ára Ísfirðingur en hefur búið á Flateyri síðustu fimm ár. Þrjátíu nemendur hófu nám við skólann í haust - akkúrat jafnmargir og svefnplássin sem nú eru í boði fyrir þá á almenna leigumarkaðnum á Flateyri. „Það er búið að vera að metaðsókn fyrir þetta skólaár og því miður höfum við þurft að vísa nemendum frá, sem er ekki spennandi og það kemur niður á húsnæðisskorti á staðnum,“ segir Katrín. Yrki arkítektar teiknuðu nemendagarðana sem eiga að komast í gagnið strax á næsta ári. En húsnæðisskorturinn verður úr sögunni haustið 2022, gangi áætlanir um 14 íbúða nemendagarða eftir. Hundrað þrjátíu og fjögurra milljóna stofnframlag til byggingar nemendagarðanna hefur verið samþykkt. Húsin verða framleidd erlendis og flutt með skipi til Flateyrar næsta vor. Katrín segir þetta sérstaklega mikilvægt þar sem til stendur að bæta við þriðju brautinni við skólann, svokallaðri alþjóðabraut. „Og verður þá markaðssett fyrir erlenda nemendur, það verður meira svona lífið á norðurslóðum,“ segir Katrín. Hugur ungs fólks, einkum úr höfuðborginni, leiti greinilega í auknum mæli til Flateyrar. „Það er mjög áberandi að fólk sækist hingað, og við erum sannfærð um að það séu einhverjir einstakir töfrar í Önundarfirði af því að fólk kemur hérna í heimsókn og svo kemur aftur og aftur og jafnvel sest að, kaupir hús,“ segir Katrín.
Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Flateyri komin í tísku hjá Íslendingum „Mig langaði að prófa að fara á verbúð,“ segir Sunna Reynisdóttir aðspurð hvernig áratuga ástarsamband þeirra Magnúsar Eggertssonar er til komið. Hjónin reka saman Bryggjukaffi á Flateyri við Önundarfjörð þar sem gestagangur í sumar hefur farið fram úr björtustu vonum heimafólks. 16. júlí 2021 08:15 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Sjá meira
Flateyri komin í tísku hjá Íslendingum „Mig langaði að prófa að fara á verbúð,“ segir Sunna Reynisdóttir aðspurð hvernig áratuga ástarsamband þeirra Magnúsar Eggertssonar er til komið. Hjónin reka saman Bryggjukaffi á Flateyri við Önundarfjörð þar sem gestagangur í sumar hefur farið fram úr björtustu vonum heimafólks. 16. júlí 2021 08:15
Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42