Oddvitaáskorunin: Þegar afsökunin um sprungna dekkið hafði verið notuð of oft sprakk á varadekkinu Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2021 15:02 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Karl Gauti Hjaltason leiðir lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi í kosningunum. Hann hefur starfað innan stjórnsýslunnar um áratuga skeið, lengst af sem sýslumaður í Vestmannaeyjum og síðast sem skólastjóri Lögregluskóla ríkisins. Karl Gauti hefur, sem þingmaður, lagt mikla áherslu á lögreglumálefni og hefur vakið athygli á uppgangi skipulagðra glæpahópa og vill að ráðamenn fylgi ábendingum lögreglunnar í þeim efnum. Karl Gauti situr í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis og hefur lagt fram mál sem snúa að umhverfismálum, eins og tillögu um aukna skógrækt til kolefnisbindingar og byggingu hátækni sorpbrennslustöðvar. Þá hefur Karl Gauti látið sig málefni drengja varða og bent á hversu erfitt þeir eiga uppdráttar í skólakerfinu. Klippa: Oddvitaáskorun - Karl Gauti Hjaltason Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Mjög margir fallegir staðir á Íslandi, en ef þarf að gera upp á milli þá vel ég Vestmannaeyjar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei nokkurn tíma bragðaref, bara ís í brauðformi. Uppáhalds bók? Fjölmargar bækur eru í uppáhaldi en Sjálfstætt fólk e. nóbelsskáldið og Gróður Jarðar eftir Knut Hamsun eru ofarlega. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Paradise by the dasboard light með Meat Loaf. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Í Vestmannaeyjum. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Las töluvert meira en endranær. Hvað tekur þú í bekk? Veit ekki núna, en tók eitt sinn fyrir margt löngu 104 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir, reyndar. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Moka. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Þú ert með sömu klippingu og vinur minn uppi á Íslandi, af hverju ertu að apa eftir honum?” Uppáhalds tónlistarmaður? Frankie Valli. Besti fimmaurabrandarinn? Græna hliðin upp! Ein sterkasta minningin úr æsku? Þegar ég eignaðist litla systur. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Dái marga gengna pólitíkusa, svo sem Winston Churchill, sem var réttur maður á réttum tíma fyrir þjóð sína, en hefði líklega ekki orðið hetja á öðrum tímum. Besta íslenska Eurovision-lagið? Engin aðdáandi Eurovision, en líklega Nina. Besta frí sem þú hefur farið í? Tveggja daga sólarlandaferð til Mílanó. Uppáhalds þynnkumatur? Egg og beikon. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Þrisvar. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Vandamálið og reyndar kosturinn við brandara er að maður vill gleyma þeim og þess vegna eru þeir svo góðir til endurvinnslu. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Þegar skröksagan vegna fjarveru úr skólanum um sprungna dekkið hafði verið notuð fimm sinnum, þá var gripið til þess ráðs að segja að nú hafi sprungið á varadekkinu! Rómantískasta uppátækið? Því miður er ég skapaður lítið rómantískur og ætla ekki að gera tilraun hér til upprifjunar, en það kemur fyrir að ég kaupi blóm handa konunni án nokkurrar ástæðu. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Miðflokkurinn Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Karl Gauti Hjaltason leiðir lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi í kosningunum. Hann hefur starfað innan stjórnsýslunnar um áratuga skeið, lengst af sem sýslumaður í Vestmannaeyjum og síðast sem skólastjóri Lögregluskóla ríkisins. Karl Gauti hefur, sem þingmaður, lagt mikla áherslu á lögreglumálefni og hefur vakið athygli á uppgangi skipulagðra glæpahópa og vill að ráðamenn fylgi ábendingum lögreglunnar í þeim efnum. Karl Gauti situr í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis og hefur lagt fram mál sem snúa að umhverfismálum, eins og tillögu um aukna skógrækt til kolefnisbindingar og byggingu hátækni sorpbrennslustöðvar. Þá hefur Karl Gauti látið sig málefni drengja varða og bent á hversu erfitt þeir eiga uppdráttar í skólakerfinu. Klippa: Oddvitaáskorun - Karl Gauti Hjaltason Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Mjög margir fallegir staðir á Íslandi, en ef þarf að gera upp á milli þá vel ég Vestmannaeyjar. Hvað færðu þér í bragðaref? Fæ mér aldrei nokkurn tíma bragðaref, bara ís í brauðformi. Uppáhalds bók? Fjölmargar bækur eru í uppáhaldi en Sjálfstætt fólk e. nóbelsskáldið og Gróður Jarðar eftir Knut Hamsun eru ofarlega. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Paradise by the dasboard light með Meat Loaf. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Í Vestmannaeyjum. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Las töluvert meira en endranær. Hvað tekur þú í bekk? Veit ekki núna, en tók eitt sinn fyrir margt löngu 104 kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir, reyndar. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Moka. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Þú ert með sömu klippingu og vinur minn uppi á Íslandi, af hverju ertu að apa eftir honum?” Uppáhalds tónlistarmaður? Frankie Valli. Besti fimmaurabrandarinn? Græna hliðin upp! Ein sterkasta minningin úr æsku? Þegar ég eignaðist litla systur. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Dái marga gengna pólitíkusa, svo sem Winston Churchill, sem var réttur maður á réttum tíma fyrir þjóð sína, en hefði líklega ekki orðið hetja á öðrum tímum. Besta íslenska Eurovision-lagið? Engin aðdáandi Eurovision, en líklega Nina. Besta frí sem þú hefur farið í? Tveggja daga sólarlandaferð til Mílanó. Uppáhalds þynnkumatur? Egg og beikon. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Þrisvar. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Vandamálið og reyndar kosturinn við brandara er að maður vill gleyma þeim og þess vegna eru þeir svo góðir til endurvinnslu. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Þegar skröksagan vegna fjarveru úr skólanum um sprungna dekkið hafði verið notuð fimm sinnum, þá var gripið til þess ráðs að segja að nú hafi sprungið á varadekkinu! Rómantískasta uppátækið? Því miður er ég skapaður lítið rómantískur og ætla ekki að gera tilraun hér til upprifjunar, en það kemur fyrir að ég kaupi blóm handa konunni án nokkurrar ástæðu.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Miðflokkurinn Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“