Arnar: ,,Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 11. september 2021 21:08 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Vísir: Daniel Þór Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., var ánægður með frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur á HK í Pepsi Max deild karla í dag. „Mér líður mjög vel. Mér fannst þetta mjög fagmannleg frammistaða þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið nein flugeldasýning. HK gaf okkur góðan leik. Það var smá stress í okkar mönnum í fyrri hálfleik. Mér fannst við hafa góða stjórn á leiknum en það vantaði smá meiri ákefð og teygja aðeins betur á þeim og fá fleiri sendingar inn fyrir. Fyrsta markið, okkur leið mun betur eftir það.“ Frammistaða Víkings fyrstu mínútur seinni hálfleiks var ekki í takt við það sem sást hafði í fyrri hálfleik. „Við byrjum seinni hálfleikinn mjög sloppy. Þeir voru kraftmiklir fyrstu 10 mínúturnar. Okkar annað mark kom þvert gegn gangi leiksins en eftir þriðja markið þá gátu menn farið að slaka á og leika sér aðeins.“ „Við vildum stjórna leiknum. Mér fannst við stjórna leiknum ágætlega í fyrri hálfleik en við fengum ekki mikið af færum. Fyrsta markið kom þegar 10 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Svo vorum við bara sloppy í seinni hálfleik og ég var ekki að fýla það. Það var eins og við værum að bíða eftir að HK myndi jafna leikinn. Elli gerði gott einstaklingsframtak og kom okkur aftur inn í leikinn.“ Með sigri í dag færist Víkingur nær Íslandsmeistaratitlinum. Til þess að landa titlinum þurfa þeir að vinna næstu tvo leiki sem eru við KR og Leikni en einnig að stóla á að Breiðablik misstígi sig. „Við þurfum að halda fókus. Þessi dagur er búinn að vera fullkominn hingað til. Ronaldo gerði mark fyrir liðið mitt, United og við unnum núna. Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram. Það er ótrúlegur fókus í strákunum í dag og við þurfum að halda okkar striki og þá gerast vonandi góðir hlutir,“ sagði Arnar að lokum. Víkingur Reykjavík HK Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Mér fannst þetta mjög fagmannleg frammistaða þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið nein flugeldasýning. HK gaf okkur góðan leik. Það var smá stress í okkar mönnum í fyrri hálfleik. Mér fannst við hafa góða stjórn á leiknum en það vantaði smá meiri ákefð og teygja aðeins betur á þeim og fá fleiri sendingar inn fyrir. Fyrsta markið, okkur leið mun betur eftir það.“ Frammistaða Víkings fyrstu mínútur seinni hálfleiks var ekki í takt við það sem sást hafði í fyrri hálfleik. „Við byrjum seinni hálfleikinn mjög sloppy. Þeir voru kraftmiklir fyrstu 10 mínúturnar. Okkar annað mark kom þvert gegn gangi leiksins en eftir þriðja markið þá gátu menn farið að slaka á og leika sér aðeins.“ „Við vildum stjórna leiknum. Mér fannst við stjórna leiknum ágætlega í fyrri hálfleik en við fengum ekki mikið af færum. Fyrsta markið kom þegar 10 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Svo vorum við bara sloppy í seinni hálfleik og ég var ekki að fýla það. Það var eins og við værum að bíða eftir að HK myndi jafna leikinn. Elli gerði gott einstaklingsframtak og kom okkur aftur inn í leikinn.“ Með sigri í dag færist Víkingur nær Íslandsmeistaratitlinum. Til þess að landa titlinum þurfa þeir að vinna næstu tvo leiki sem eru við KR og Leikni en einnig að stóla á að Breiðablik misstígi sig. „Við þurfum að halda fókus. Þessi dagur er búinn að vera fullkominn hingað til. Ronaldo gerði mark fyrir liðið mitt, United og við unnum núna. Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram. Það er ótrúlegur fókus í strákunum í dag og við þurfum að halda okkar striki og þá gerast vonandi góðir hlutir,“ sagði Arnar að lokum.
Víkingur Reykjavík HK Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira