Hlöllafjölskyldan vinnur saman og býr öll í sama húsinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. september 2021 13:01 Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir giftu sig árið 1976 og hafa verið í veitingarekstri saman í marga áratugi. Ísland í dag Þau vinna saman, búa saman í sama húsinu og gætu ekki hugsað sér hlutina öðruvísi. Hugsanlega eru þau samheldnasta fjölskylda Íslandssögunnar. „Við búum saman í fjölbýli. Það var draumurinn okkar þegar við horfðum á Dallas í gamla daga við hjónin, að búa svona saman fjölskyldan,“ segir Kolfinna. „Þetta er yndislegt,“ segir þá Hlölli. Sindri Sindrason kynnti sér stórskemmtilega sögu Hlöllafjölskyldunnar sem nýlega keypti rekstur Litlu kaffistofunnar og ætlar sér stóra hluti. Samheldin fjölskylda sem býr öll í sama húsinu. Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir stofnuðu Hlöllabáta þann 14. apríl árið 1986 á Steindórsplaninu þar sem nú er Ingólfstorg. Í þrjátíu ár rak fjölskyldan einn vinsælasta veitingastað landsins en seldi hann fyrir um tíu árum síðan. Nú hafa þau tekið yfir rekstur Litlu kaffistofunnar, en nú hefur Hjá Hlölla bæst fyrir framan nafnið. Ein úr myndasafni fjölskyldunnar. „Við heyrðum bara að það ætti að loka henni og þá datt okkur í hug að þetta væri akkúrat fyrir okkur fjölskylduna alla, að vinna saman,“ segir Kolfinna. Hjónin eiga þrjár dætur og barnabörnin eru nú orðin sex. Það verða ekki bátar á matseðlinum þeirra en þar verður þó hægt að finna bæði trukka og felgur. Viðtalið við hjónin og innlitið á Litlu kaffistofuna eftir breytingar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Matur Ísland í dag Veitingastaðir Ölfus Tengdar fréttir Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
„Við búum saman í fjölbýli. Það var draumurinn okkar þegar við horfðum á Dallas í gamla daga við hjónin, að búa svona saman fjölskyldan,“ segir Kolfinna. „Þetta er yndislegt,“ segir þá Hlölli. Sindri Sindrason kynnti sér stórskemmtilega sögu Hlöllafjölskyldunnar sem nýlega keypti rekstur Litlu kaffistofunnar og ætlar sér stóra hluti. Samheldin fjölskylda sem býr öll í sama húsinu. Hlöðver Sigurðsson og Kolfinna Guðmundsdóttir stofnuðu Hlöllabáta þann 14. apríl árið 1986 á Steindórsplaninu þar sem nú er Ingólfstorg. Í þrjátíu ár rak fjölskyldan einn vinsælasta veitingastað landsins en seldi hann fyrir um tíu árum síðan. Nú hafa þau tekið yfir rekstur Litlu kaffistofunnar, en nú hefur Hjá Hlölla bæst fyrir framan nafnið. Ein úr myndasafni fjölskyldunnar. „Við heyrðum bara að það ætti að loka henni og þá datt okkur í hug að þetta væri akkúrat fyrir okkur fjölskylduna alla, að vinna saman,“ segir Kolfinna. Hjónin eiga þrjár dætur og barnabörnin eru nú orðin sex. Það verða ekki bátar á matseðlinum þeirra en þar verður þó hægt að finna bæði trukka og felgur. Viðtalið við hjónin og innlitið á Litlu kaffistofuna eftir breytingar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Matur Ísland í dag Veitingastaðir Ölfus Tengdar fréttir Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01
Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30
Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45