Spá því að Patrick Mahomes, Aaron Donald og nafni hann Rodgers verði bestir í vetur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2021 10:31 Patrick Mahomes mun eiga hörku tímabil ef sérfræðingar ESPN hafa rétt fyrir sér. Jamie Squire/Getty Images Það styttist í að ameríski fótboltinn fari að rúlla á nýjan leik og NFL-deildin hefjist á nýjan leik. Samkvæmt helstu spámönnum vestanhafs verður Patrick Mahomes besti leikmaður deildarinnar í vetur. NFL-deildin fer af stað 10. september þegar ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers mæta Dallas Cowboys. Verður deildin á sínum stað á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leikmenn sérfræðingar ESPN telja að verði bestir í vetur. Á vef ESPN má í raun finna lista með þeim 100 leikmönnum sem munu skara fram úr. Alls komu 50 sérfræðingar að gerð listans. Athygli vekur að Tom Brady er aðeins í 20. sæti og T. J. Watt, tengdasonur Íslands, er í 6. sæti. Who will be the best players in the 2021 season? We asked a panel of 50 experts to rank the top 100 https://t.co/dGm047fMGR pic.twitter.com/YhKxtyPiiZ— ESPN (@espn) August 30, 2021 1.Patrick Mahomes (Kansas City Chiefs) Hinn 25 ára Mahomes átti erfitt uppdráttar í leiknum um Ofurskálina þar sem varnarleikur Chiefs var ekki upp á marga fiska og leikstjórnandinn lunkni var einnig að glíma við meiðsli. Chiefs hafa tekið til í varnarleiknum hjá sér og gætu alls hafa sótt fimm nýja byrjunarliðsmenn. Það má því ætla að Mahomes verði í banastuði í vetur. 2.Aaron Donald (Los Angeles Rams) Hinn 30 Donald hefur þrívegis verið valinn varnarmaður ársins í deildinni. Hann varð þrítugur í sumar og hefur gefið það út að aldurinn sé farinn að segja til sín. Sérfræðingar ESPN telja það ekki að það muni hafa teljandi áhrif á frammistöðu hans í vetur. 3.Aaron Rodgers (Green Bay Packers) Hinn 37 ára gamli Rodgers er enn í leit að sínum öðrum hring eftir að hafa stýrt Packers til sigurs árið 2010. Það er ljóst að Green Bay á mun meiri möguleika á að komast í leikinn um Ofurskálina með Rodgers innanborðs heldur en ekki. Líkurnar á að liðið komist í úrslitakeppnina eru 70 prósent með Rodgers sem leikstjórnandi en aðeins 24 prósent án hans. 4.Russell Wilson (Seattle Seahawks) Hinn 32 ára gamli Wilson er enn einn leikstjórnandinn á listanum. Sérfræðingar ESPN telja að sóknarleikur Seattle muni ganga betur fyrir sig í vetur og hrunið á síðari hluta síðustu leiktíðar muni ekki hafa áhrif á frammistöðu Wison né liðsins í heild sinni. 5.Tyreek Hill (Kansas City Chiefs) Hinn 27 ára gamli Hill er annar leikmaður Chiefs á topp fimm lista ESPN og ljóst að það er mikil pressa á liðinu. Hill er talinn með betri útherjum deildarinnar og án efa sá besti – enda sá eini – í leikmannahóp Chiefs. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á kylfusveini Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Sjá meira
NFL-deildin fer af stað 10. september þegar ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers mæta Dallas Cowboys. Verður deildin á sínum stað á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leikmenn sérfræðingar ESPN telja að verði bestir í vetur. Á vef ESPN má í raun finna lista með þeim 100 leikmönnum sem munu skara fram úr. Alls komu 50 sérfræðingar að gerð listans. Athygli vekur að Tom Brady er aðeins í 20. sæti og T. J. Watt, tengdasonur Íslands, er í 6. sæti. Who will be the best players in the 2021 season? We asked a panel of 50 experts to rank the top 100 https://t.co/dGm047fMGR pic.twitter.com/YhKxtyPiiZ— ESPN (@espn) August 30, 2021 1.Patrick Mahomes (Kansas City Chiefs) Hinn 25 ára Mahomes átti erfitt uppdráttar í leiknum um Ofurskálina þar sem varnarleikur Chiefs var ekki upp á marga fiska og leikstjórnandinn lunkni var einnig að glíma við meiðsli. Chiefs hafa tekið til í varnarleiknum hjá sér og gætu alls hafa sótt fimm nýja byrjunarliðsmenn. Það má því ætla að Mahomes verði í banastuði í vetur. 2.Aaron Donald (Los Angeles Rams) Hinn 30 Donald hefur þrívegis verið valinn varnarmaður ársins í deildinni. Hann varð þrítugur í sumar og hefur gefið það út að aldurinn sé farinn að segja til sín. Sérfræðingar ESPN telja það ekki að það muni hafa teljandi áhrif á frammistöðu hans í vetur. 3.Aaron Rodgers (Green Bay Packers) Hinn 37 ára gamli Rodgers er enn í leit að sínum öðrum hring eftir að hafa stýrt Packers til sigurs árið 2010. Það er ljóst að Green Bay á mun meiri möguleika á að komast í leikinn um Ofurskálina með Rodgers innanborðs heldur en ekki. Líkurnar á að liðið komist í úrslitakeppnina eru 70 prósent með Rodgers sem leikstjórnandi en aðeins 24 prósent án hans. 4.Russell Wilson (Seattle Seahawks) Hinn 32 ára gamli Wilson er enn einn leikstjórnandinn á listanum. Sérfræðingar ESPN telja að sóknarleikur Seattle muni ganga betur fyrir sig í vetur og hrunið á síðari hluta síðustu leiktíðar muni ekki hafa áhrif á frammistöðu Wison né liðsins í heild sinni. 5.Tyreek Hill (Kansas City Chiefs) Hinn 27 ára gamli Hill er annar leikmaður Chiefs á topp fimm lista ESPN og ljóst að það er mikil pressa á liðinu. Hill er talinn með betri útherjum deildarinnar og án efa sá besti – enda sá eini – í leikmannahóp Chiefs. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á kylfusveini Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Sjá meira