Bibba á Brávallagötunni enn lukkuleg á Flórída Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 16:31 Edda Björgvinsdóttir á marga eftirminnilega karaktera, þar á meðal er Bibba á Brávallagötunni sem varð til á Bylgjunni. Bylgjan Edda Björgvins kíkti í afmælisútsendinguna í tilefni af 35 ára afmæli Bylgjunnar. Hún rifjaði þar upp hina ógleymanlegu Bibbu á Brávallagötunni sem varð vinsæl í árdaga Bylgjunnar. Heimir Karlsson og Vala Eiríks sáu um þáttastjórn þegar Edda kom í heimsókn og byrjuðu á að spila klippuna af því þegar Bibba fékk gefins kindakjöt. „Þetta byrjaði með því að Palli Þorsteins útvarpsstjóri niðri á Snorrabraut bað okkur Júlla og Randver að gera örleikrit, einhverja sápu.“ Edda segir að í kjölfarið hafi þau skapað karaktera fyrir litla sápuóperu. „Við setjumst niður og búum til þessi hjón Bibbu og Halldór og svo er það bróðir hennar Deddi. Þau búa semsagt á Brávallagötunni.“ Bretti upp axlirnar Deddi var óheiðarlegur og reglulega að sitja eitthvað af sér svo Bibba þarf stöðugt að vera að verja hann. Þetta þróast þannig að Deddi fer í fangelsi og svo dettur Halldór líka út. „Þá er Bibba bara ein og hringir hér inn og þá var hún flutt til Flórída og skilin við Halldór. Svo þróast þetta út í að nota vitlaus orðatiltæki. Hún var að bretta upp axlirnar og skíta í lófana og þetta allt saman,“ segir Edda og hlær. „Gísli Rúnar minn hefur alltaf verið svona ghost writer með mér í öllu eins og ég með honum svolítið, við höfum gert svo mikið saman. Okkur fannst einhvern veginn fyndnast af öllu þegar fólki rann kalt vatn milli bols og höfuðs og var svo slæmt í eggjabökkunum, hallaði sér að hurðarkömrunum. Okkur fannst þetta ógendanlega fyndið. Tillögurnar hans voru oft bull og vitleysa og þetta þróaðist út í að það var oft ótrúlega erfitt að semja fyrir Bibbu.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bylgjan Grín og gaman Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira
Heimir Karlsson og Vala Eiríks sáu um þáttastjórn þegar Edda kom í heimsókn og byrjuðu á að spila klippuna af því þegar Bibba fékk gefins kindakjöt. „Þetta byrjaði með því að Palli Þorsteins útvarpsstjóri niðri á Snorrabraut bað okkur Júlla og Randver að gera örleikrit, einhverja sápu.“ Edda segir að í kjölfarið hafi þau skapað karaktera fyrir litla sápuóperu. „Við setjumst niður og búum til þessi hjón Bibbu og Halldór og svo er það bróðir hennar Deddi. Þau búa semsagt á Brávallagötunni.“ Bretti upp axlirnar Deddi var óheiðarlegur og reglulega að sitja eitthvað af sér svo Bibba þarf stöðugt að vera að verja hann. Þetta þróast þannig að Deddi fer í fangelsi og svo dettur Halldór líka út. „Þá er Bibba bara ein og hringir hér inn og þá var hún flutt til Flórída og skilin við Halldór. Svo þróast þetta út í að nota vitlaus orðatiltæki. Hún var að bretta upp axlirnar og skíta í lófana og þetta allt saman,“ segir Edda og hlær. „Gísli Rúnar minn hefur alltaf verið svona ghost writer með mér í öllu eins og ég með honum svolítið, við höfum gert svo mikið saman. Okkur fannst einhvern veginn fyndnast af öllu þegar fólki rann kalt vatn milli bols og höfuðs og var svo slæmt í eggjabökkunum, hallaði sér að hurðarkömrunum. Okkur fannst þetta ógendanlega fyndið. Tillögurnar hans voru oft bull og vitleysa og þetta þróaðist út í að það var oft ótrúlega erfitt að semja fyrir Bibbu.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bylgjan Grín og gaman Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira