Dyrum Cösu Christi lokað og MR-ingar fá inn í Dómkirkjunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 18:18 Dyr Cösu Christi munu loka endanlega vegna óásættanlegrar aðstöðu. Vísir/Vilhelm MR-ingar munu ekki nema í húsinu Casa Christi í vetur. Úttekt var gerð á húsinu og skýrslu um ástand þess skilað fyrir skólabyrjun í haust og varð þá ljóst að ekki sé boðlegt að kenna í húsinu. Nemendur þurfi því að leita yfir Lækjargötuna í von um kennslu. Annað húsnæði skólans er nýtt í ystu æsar. Kennt verður í öllum rýmum, meðal annars íþróttahúsi, hátíðarsal og á Íþökuloftinu. Þá verða sérstofur nýttar og nokkur minni rými. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Elísabet Siemsen, rektor Menntaskólans í Reykjavík sendi á nemendur og foreldra í gær. „Eins og okkur grunaði er ástand hússins [Casa Cristi] mjög bágborið, enda höfum við bent á að löngu sé orðið tímabært að framkvæmdir byrji á nýrri húsbyggingu í stað þessa húss. Ekki er boðlegt að kenna í húsinu og því þurftum við á einungis nokkrum dögum að finna lausn til að við gætum tekið á móti öllum nýnemum,“ segir í póstinum. Nokkuð hafi þá borið á því frá því að skóli hófst að nemendur séu nú þegar í sóttkví og búast megi við að nemendur og starfsmenn muni í vetur þurfa að fara í sóttkví. Sú staða geti vel komið upp að breyta þurfi kennslu skyndilega í fjarkennslu. „Því brýni ég það fyrir öllum að búa svo um hnútana að menn gangi úr skugga um að hafa búnað til að geta farið yfir í fjarnám.“ Í húsnæði Dómkirkjunnar verður lesaðstaða fyrir nemendur MR, sem opnar næstkomandi mánudag. Lesaðstaðan er í safnaðarheimili Dómkirkjunnar við Tjörnina og verður hún opin nemendum á virkum dögum. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Þjóðkirkjan Tengdar fréttir MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4. febrúar 2016 15:07 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Annað húsnæði skólans er nýtt í ystu æsar. Kennt verður í öllum rýmum, meðal annars íþróttahúsi, hátíðarsal og á Íþökuloftinu. Þá verða sérstofur nýttar og nokkur minni rými. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Elísabet Siemsen, rektor Menntaskólans í Reykjavík sendi á nemendur og foreldra í gær. „Eins og okkur grunaði er ástand hússins [Casa Cristi] mjög bágborið, enda höfum við bent á að löngu sé orðið tímabært að framkvæmdir byrji á nýrri húsbyggingu í stað þessa húss. Ekki er boðlegt að kenna í húsinu og því þurftum við á einungis nokkrum dögum að finna lausn til að við gætum tekið á móti öllum nýnemum,“ segir í póstinum. Nokkuð hafi þá borið á því frá því að skóli hófst að nemendur séu nú þegar í sóttkví og búast megi við að nemendur og starfsmenn muni í vetur þurfa að fara í sóttkví. Sú staða geti vel komið upp að breyta þurfi kennslu skyndilega í fjarkennslu. „Því brýni ég það fyrir öllum að búa svo um hnútana að menn gangi úr skugga um að hafa búnað til að geta farið yfir í fjarnám.“ Í húsnæði Dómkirkjunnar verður lesaðstaða fyrir nemendur MR, sem opnar næstkomandi mánudag. Lesaðstaðan er í safnaðarheimili Dómkirkjunnar við Tjörnina og verður hún opin nemendum á virkum dögum.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Þjóðkirkjan Tengdar fréttir MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4. febrúar 2016 15:07 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4. febrúar 2016 15:07