Óttast frekari árásir ISIS í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 27. ágúst 2021 09:02 Læknar hlúa að manni sem særðist í hryðjuverkaárásinni við flugvöllinn í Kabúl í gær. Tvær sjálfsmorðssprengjur voru sprengdar í mannþröng og eru fleiri en hundrað manns látnir. AP/Khwaja Tawfiq Sediqi Viðbúnaður er hjá bandarísku herliði sem aðstoðar við brottflutning afganskra flóttamanna frá Kabúl vegna möguleikans á fleiri hryðjuverkaárásum. Fleiri en hundrað manns, afganskir borgarar og bandarískir hermenn, féllu í sjálfsmorðssprengjuárás í gær. Deild hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams í Afganistan lýsti ábyrgð á fjöldamorðinu við flugvöllinn í Kabúl í gær á hendur sér. Tala látinna stendur nú í 95 afgönskum borgurum og þrettán bandarískum hermönnum. Frank McKenzie, hershöfðingi og yfirmaður stjórnar Bandaríkjahers, segir að bandarískir herforingjar séu nú á varðbergi fyrir frekari árásum Ríkis íslams, þar á meðal eldflauga- eða bílsprengjuárásum á flugvöllinn. „Við erum að gera allt sem við getum til að vera undir það búin,“ sagði McKenzie við Reuters-fréttastofuna. Bandaríkjaher hefur deilt upplýsingum með talibönum sem stjórna nú Kabúl og telur McKenzie að þeir hafi stöðvað einhverjar árásir. Brottflutningi bandaríska herliðsins frá Afganistan á að ljúka 31. ágúst en enn er verið að forða þúsundum Afgana og erlendra ríkisborgara úr landi. Joe Biden Bandaríkjaforseti hét því að koma fram hefndum gegn Ríki íslams eftir hryðjuverkin í gær. Skipaði hann varnarmálaráðuneyti sínu að skipuleggja árásir á samtökin. Afganistan Bandaríkin Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Deild hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams í Afganistan lýsti ábyrgð á fjöldamorðinu við flugvöllinn í Kabúl í gær á hendur sér. Tala látinna stendur nú í 95 afgönskum borgurum og þrettán bandarískum hermönnum. Frank McKenzie, hershöfðingi og yfirmaður stjórnar Bandaríkjahers, segir að bandarískir herforingjar séu nú á varðbergi fyrir frekari árásum Ríkis íslams, þar á meðal eldflauga- eða bílsprengjuárásum á flugvöllinn. „Við erum að gera allt sem við getum til að vera undir það búin,“ sagði McKenzie við Reuters-fréttastofuna. Bandaríkjaher hefur deilt upplýsingum með talibönum sem stjórna nú Kabúl og telur McKenzie að þeir hafi stöðvað einhverjar árásir. Brottflutningi bandaríska herliðsins frá Afganistan á að ljúka 31. ágúst en enn er verið að forða þúsundum Afgana og erlendra ríkisborgara úr landi. Joe Biden Bandaríkjaforseti hét því að koma fram hefndum gegn Ríki íslams eftir hryðjuverkin í gær. Skipaði hann varnarmálaráðuneyti sínu að skipuleggja árásir á samtökin.
Afganistan Bandaríkin Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira