Don Everly er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2021 08:54 Phil Everly (til vinstri) og Don Everly (til hægri) á tónleikum í Madison Square Garden árið 2003. Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Don Everly, annar Everly-bræðranna, er látinn, 84 ára að aldri. Talsmaður fjölskyldu Everly staðfesti í samtali við bandaríska fjölmiðla um helgina að hann hafi andast í Nashville á laugardaginn, en gaf ekki upp um dánarorsök. Don Everly og bróðir hans Phil áttu fjölda smella á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar með sveit sinni, The Everly Brothers. Meðal laga sem nutu mikilla vinsælda með sveitinni má nefna Bye Bye Love og All I Have To Do Is Dream. Phil, yngri Everly-bróðirinn, lést árið 2014, þá 74 ára að aldri. Í frétt BBC segir að sveitin hafi meðal annars haft áhrif á aðra tónlistarmenn, þeirra á meðal Bítlanna og Simon og Garfunkel. Árið 1973 kastaðist í kekki milli bræðranna á tónleikum í Kaliforníu þar sen Phil sló gítarinn í gólfið á sviðinu og strunsaði burt. Eftir það töluðust bræðurnir ekki við í um áratug, en sættust þó að lokum. Everly-bræðurnir voru í hópi þeirra fyrstu sem teknir voru inn í Frægðarhöll rokksins árið 1986. Þá fengu þeir heiðurverðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 1997. Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Don Everly og bróðir hans Phil áttu fjölda smella á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar með sveit sinni, The Everly Brothers. Meðal laga sem nutu mikilla vinsælda með sveitinni má nefna Bye Bye Love og All I Have To Do Is Dream. Phil, yngri Everly-bróðirinn, lést árið 2014, þá 74 ára að aldri. Í frétt BBC segir að sveitin hafi meðal annars haft áhrif á aðra tónlistarmenn, þeirra á meðal Bítlanna og Simon og Garfunkel. Árið 1973 kastaðist í kekki milli bræðranna á tónleikum í Kaliforníu þar sen Phil sló gítarinn í gólfið á sviðinu og strunsaði burt. Eftir það töluðust bræðurnir ekki við í um áratug, en sættust þó að lokum. Everly-bræðurnir voru í hópi þeirra fyrstu sem teknir voru inn í Frægðarhöll rokksins árið 1986. Þá fengu þeir heiðurverðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 1997.
Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira