Von á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og þriðjudag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2021 12:00 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Sigurjón Von er á rúmlega tíu þúsund börnum í Laugardalshöll á morgun og hinn þegar ráðist verður í bólusetningu barna á höfuðborgarsvæðinu. Foreldrar eru beðnir um að fylgja börnum sínum. Skipulagðar bólusetningar barna frá tólf ára aldri hefjast í Laugardalshöll á morgun. Börn fá ekki hefðbundið boð í bólusetningu heldur geta foreldrar nálgast skipulagið á heilsugæsla.is. Hefja leika klukkan tíu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir er framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. „Við byrjum klukkan tíu og þá kemur árgangur 2006 til okkar síðan eftir hádegi kemur árgangur 2007. Á þriðjudag kemur árgangur 2008 um morguninn og svo árgangur 2009 eftir hádegi. Þetta er þannig að þeir mæta fyrstir sem eru fyrstir í mánuðinum, fyrst janúar, febrúar og svo koll af kolli. Ákveðið skipulag sem finna má á heilsugæslan.is. foreldrar geta séð það það. Síðan er það þannig að það fær enginn boð heldur erum við að óska eftir því að foreldrar fylgi sínu barni í gegnum þetta ferli.“ Svona lítur dagskráin út fyrir vikuna í bólusetningum barna í Laugardalshöll. Um 2.600 til 2.800 börn eru í hverjum árgangi á höfuðborgarsvæðinu og því rúmlega tíu þúsund börnum sem býðst bólusetning í höfuðborginni eftir helgi. „Þannig við erum alveg viðbúin því að það verði áttatíu prósent mæting allavegana gerum við ráð fyrir en svo bara sjáum við til.“ Ragnheiður segir að nú þegar sé búið að bólusetja börn í þessum árgöngum. „Þeir sem eiga kannski ekki heimangengt þessa tvo daga, þannig þá höfum við getað tekið á móti þeim áður og eins verður það þannig eftir, ef fólk á ekki heimangengt þessa tvo daga þá munum við hafa opið á Suðurlandsbrautinni eitthvað áfram þannig það verður hægt að nálgast okkur þar.“ Bólusetningar barna utan höfuðborgarsvæðisins hófust víðast hvar í síðustu viku svo sem á Austurlandi, Norðurlandi og Suðurlandi. Fram undan eru bólusetningar barna á Vestfjörðum og Suðurnesjum til viðbótar við höfuðborgarsvæðið. Nánar um framkvæmdina í ólíkum landshlutum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira
Skipulagðar bólusetningar barna frá tólf ára aldri hefjast í Laugardalshöll á morgun. Börn fá ekki hefðbundið boð í bólusetningu heldur geta foreldrar nálgast skipulagið á heilsugæsla.is. Hefja leika klukkan tíu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir er framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. „Við byrjum klukkan tíu og þá kemur árgangur 2006 til okkar síðan eftir hádegi kemur árgangur 2007. Á þriðjudag kemur árgangur 2008 um morguninn og svo árgangur 2009 eftir hádegi. Þetta er þannig að þeir mæta fyrstir sem eru fyrstir í mánuðinum, fyrst janúar, febrúar og svo koll af kolli. Ákveðið skipulag sem finna má á heilsugæslan.is. foreldrar geta séð það það. Síðan er það þannig að það fær enginn boð heldur erum við að óska eftir því að foreldrar fylgi sínu barni í gegnum þetta ferli.“ Svona lítur dagskráin út fyrir vikuna í bólusetningum barna í Laugardalshöll. Um 2.600 til 2.800 börn eru í hverjum árgangi á höfuðborgarsvæðinu og því rúmlega tíu þúsund börnum sem býðst bólusetning í höfuðborginni eftir helgi. „Þannig við erum alveg viðbúin því að það verði áttatíu prósent mæting allavegana gerum við ráð fyrir en svo bara sjáum við til.“ Ragnheiður segir að nú þegar sé búið að bólusetja börn í þessum árgöngum. „Þeir sem eiga kannski ekki heimangengt þessa tvo daga, þannig þá höfum við getað tekið á móti þeim áður og eins verður það þannig eftir, ef fólk á ekki heimangengt þessa tvo daga þá munum við hafa opið á Suðurlandsbrautinni eitthvað áfram þannig það verður hægt að nálgast okkur þar.“ Bólusetningar barna utan höfuðborgarsvæðisins hófust víðast hvar í síðustu viku svo sem á Austurlandi, Norðurlandi og Suðurlandi. Fram undan eru bólusetningar barna á Vestfjörðum og Suðurnesjum til viðbótar við höfuðborgarsvæðið. Nánar um framkvæmdina í ólíkum landshlutum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira