Scarlett Johansson eignaðist dreng Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 10:07 Hjónin Scarlett Johansson og Colin Jost hafa eignast drenginn Cosmo. Getty/David Crotty/Patrick McMullan Leikkonan Scarlett Johansson og Saturday Night Live stjarnan Colin Jost hafa eignast dreng og fékk hann nafnið Cosmo. Jost deilir gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram. „Ókei ókei við eignuðumst barn. Hann heitir Cosmo. Við elskum hann mjög mikið,“ skrifar Saturday Night Live stjarnan á Instagram síðu sinni. Nafnið er breskt/ítalskt að uppruna og merkir röð og regla, háttprýði og fegurð. Við hljótum því að vona að barninu þyki ekki ástæða til að fela nafn sitt fyrir vinum sínum þar til seint og um síðir. Þá segir Colin jafnframt að fjölskyldan óski eftir næði. View this post on Instagram A post shared by Colin Jost (@colinjost) Johansson fór afar leynt með meðgönguna, en fréttir af henni bárust ekki fyrr en í síðasta mánuði þegar leikkonan var komin töluvert langt á leið. Orðrómur um meðgönguna fór af stað þegar Johansson hafði látið óvenju lítið á sér bera í tengslum við Marvel stórmyndina Black Widow þar sem hún fer með aðalhlutverk. Johansson og Jost gengu í hjónaband í fyrra eftir þriggja ára samband. Cosmo þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Johansson hina sjö ára gömlu Rose með fyrrverandi eiginmanni sínum Romain Dauriac. Líkt og greint hefur verið frá stendur Johansson í deilum þessa dagana við Disney samsteypuna. Leikkonan höfðaði mál gegn Disney vegna birtingar kvikmyndarinnar Black Widow á streymisveitunni Disney+ en hún segir birtinguna vera brot á samningi sínum. Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02 Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
„Ókei ókei við eignuðumst barn. Hann heitir Cosmo. Við elskum hann mjög mikið,“ skrifar Saturday Night Live stjarnan á Instagram síðu sinni. Nafnið er breskt/ítalskt að uppruna og merkir röð og regla, háttprýði og fegurð. Við hljótum því að vona að barninu þyki ekki ástæða til að fela nafn sitt fyrir vinum sínum þar til seint og um síðir. Þá segir Colin jafnframt að fjölskyldan óski eftir næði. View this post on Instagram A post shared by Colin Jost (@colinjost) Johansson fór afar leynt með meðgönguna, en fréttir af henni bárust ekki fyrr en í síðasta mánuði þegar leikkonan var komin töluvert langt á leið. Orðrómur um meðgönguna fór af stað þegar Johansson hafði látið óvenju lítið á sér bera í tengslum við Marvel stórmyndina Black Widow þar sem hún fer með aðalhlutverk. Johansson og Jost gengu í hjónaband í fyrra eftir þriggja ára samband. Cosmo þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Johansson hina sjö ára gömlu Rose með fyrrverandi eiginmanni sínum Romain Dauriac. Líkt og greint hefur verið frá stendur Johansson í deilum þessa dagana við Disney samsteypuna. Leikkonan höfðaði mál gegn Disney vegna birtingar kvikmyndarinnar Black Widow á streymisveitunni Disney+ en hún segir birtinguna vera brot á samningi sínum.
Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02 Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Svarta ekkjan í hart við Disney Leikkonan Scarlett Johansson hefur höfðað mál gegn Disney vegna dreifingar kvikmyndarinnar um Svörtu ekkjuna. Hún segir ákvörðun Disney að hafa birt myndina einnig á streymisveitunni Disney+ vera brot á samningi hennar við Marvel. 29. júlí 2021 21:02
Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45