Viðræður um valdaskipti í Kabúl - talíbanar taka völdin Snorri Másson skrifar 15. ágúst 2021 07:56 Bandarísk herþyrla nálgast sendiráðið í Kabúl, þaðan sem enn er verið að flytja Bandaríkjamenn. Sayed Khodaiberdi Sadat/Anadolu Agency via Getty Images Talíbanar eru komnir til Kabúl, höfuðborgar Afganistan. BBC segir að talíbanar séu að mæta lítilli mótstöðu þar en ekki á að koma til blóðugra átaka. Samkvæmt blaðamanni BBC segir í yfirlýsingu talíbana að ekki komi til árása á herlið eða borgara í Kabúl, heldur fari nú í hönd viðræður um friðsamleg valdaskipti í borginni. AP hefur eftir afgönskum embættismönnum að til standi að færa völdin í hendur nýrri tímabundinni stjórn, svo að ekki komi til þess að Kabúl verði vettvangur átaka. Talíbanar fara nú með öll völd í 24 af 34 héraðshöfuðborgum Afganistan. Ásamt Kabúl heldur stjórnin enn nokkrum héruðum í mið- og austurhluta landsins. Á vef BBC segir að forseti landsins, Ashraf Ghani, standi nú frammi fyrir því að ákveða hvort talíbönum verði mætt af hörku í baráttu um borgina, eða hvort stjórnarherinn láti undan og leyfi borginni að fara undir stjórn þeirra. Meðlimir Talíbana standa vörð í borginni Kunduz í norður Afganistan.Vísir/AP Í siðustu viku gáfu bandarísk stjórnvöld það út að þau teldu að hægt væri að halda uppi vörnum í Kabúl í að minnsta kosti þrjá mánuði. Sókn talíbana eftir að bandaríski herinn dró sig frá Afganistan hefur verið hraðari en óttast hafði verið. Bandarískir hermenn í Kabúl hafa undanfarið unnið hörðum höndum að því að flytja fólk úr borginni. Hið sama gildir um margar Evrópuþjóðir. Kanadísk yfirvöld hafa boðað að þau muni taka við 20 þúsund flóttamönnum frá Afganistan. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að ástandið í landinu sé orðið stjórnlaus, og muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir afgönsku þjóðina. Afganistan Bandaríkin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Samkvæmt blaðamanni BBC segir í yfirlýsingu talíbana að ekki komi til árása á herlið eða borgara í Kabúl, heldur fari nú í hönd viðræður um friðsamleg valdaskipti í borginni. AP hefur eftir afgönskum embættismönnum að til standi að færa völdin í hendur nýrri tímabundinni stjórn, svo að ekki komi til þess að Kabúl verði vettvangur átaka. Talíbanar fara nú með öll völd í 24 af 34 héraðshöfuðborgum Afganistan. Ásamt Kabúl heldur stjórnin enn nokkrum héruðum í mið- og austurhluta landsins. Á vef BBC segir að forseti landsins, Ashraf Ghani, standi nú frammi fyrir því að ákveða hvort talíbönum verði mætt af hörku í baráttu um borgina, eða hvort stjórnarherinn láti undan og leyfi borginni að fara undir stjórn þeirra. Meðlimir Talíbana standa vörð í borginni Kunduz í norður Afganistan.Vísir/AP Í siðustu viku gáfu bandarísk stjórnvöld það út að þau teldu að hægt væri að halda uppi vörnum í Kabúl í að minnsta kosti þrjá mánuði. Sókn talíbana eftir að bandaríski herinn dró sig frá Afganistan hefur verið hraðari en óttast hafði verið. Bandarískir hermenn í Kabúl hafa undanfarið unnið hörðum höndum að því að flytja fólk úr borginni. Hið sama gildir um margar Evrópuþjóðir. Kanadísk yfirvöld hafa boðað að þau muni taka við 20 þúsund flóttamönnum frá Afganistan. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að ástandið í landinu sé orðið stjórnlaus, og muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir afgönsku þjóðina.
Afganistan Bandaríkin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira