Dregið í átta liða úrslitin í Mjólkurbikarmörkunum í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 16:01 Víkingar hafa verið bikarmeistarar karla í 698 daga eða síðan þeir unnu bikarúrslitaleikinn 14. september 2019. Ekki var spilað til úrslita í bikarkeppninni á síðasta tímabili vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Vísir/Vilhelm Það verða ekki bara sýnt öll mörkin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld heldur kemur framhaldið í keppninni einnig í ljós. Sjö lið hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta og í kvöld ræðst það hvort það verði Víkingur eða KR sem verða áttunda liðið. Tveir leikir fóru fram í Mjólkurbikarnum á þriðjudagskvöldið og fimm leikir voru spilaðir í gærkvöldi. Víkingur R. og KR mætast í dag í síðasta leik 16 liða úrslita Mjólkurbikars karla.Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst hann kl. 19:15.Dregið verður í 8 liða úrslit í lok beinnar útsendingar frá leiknum á Stöð 2 Sport.#Mjókurbikarinn pic.twitter.com/lV7Fjt8UMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 12, 2021 Mjólkurbikarmörkin fara yfir allt það helsta í þessum leikjum en þau eru á dagskrá á Stöð 2Sport í kvöld, strax á eftir beinni útsendingu frá leik Víkings og KR sem hefst klukkan 19.15. Henry Birgir Gunnarsson fer þá yfir alla leikina í sextán liða úrslitunum í Mjólkurbikarnum ásamt Þorkatli Mána Péturssyni. Í lok þáttarins verður síðan dregið í átta liða úrslitin sem munu fara fram strax eftir landsleikjahléið í septembermánuði. Í pottinum í kvöld verða eftirtalin lið: Liðin í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla 2021: - Úr Pepsi Max deild karla - Víkingur R. eða KR ÍA HK Valur Fylkir Keflavík - Úr Lengjudeild karla - Vestri - Úr 2. deild karla - ÍR Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík KR Valur Fylkir HK ÍR Keflavík ÍF ÍA Vestri Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Sjö lið hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta og í kvöld ræðst það hvort það verði Víkingur eða KR sem verða áttunda liðið. Tveir leikir fóru fram í Mjólkurbikarnum á þriðjudagskvöldið og fimm leikir voru spilaðir í gærkvöldi. Víkingur R. og KR mætast í dag í síðasta leik 16 liða úrslita Mjólkurbikars karla.Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst hann kl. 19:15.Dregið verður í 8 liða úrslit í lok beinnar útsendingar frá leiknum á Stöð 2 Sport.#Mjókurbikarinn pic.twitter.com/lV7Fjt8UMc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 12, 2021 Mjólkurbikarmörkin fara yfir allt það helsta í þessum leikjum en þau eru á dagskrá á Stöð 2Sport í kvöld, strax á eftir beinni útsendingu frá leik Víkings og KR sem hefst klukkan 19.15. Henry Birgir Gunnarsson fer þá yfir alla leikina í sextán liða úrslitunum í Mjólkurbikarnum ásamt Þorkatli Mána Péturssyni. Í lok þáttarins verður síðan dregið í átta liða úrslitin sem munu fara fram strax eftir landsleikjahléið í septembermánuði. Í pottinum í kvöld verða eftirtalin lið: Liðin í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla 2021: - Úr Pepsi Max deild karla - Víkingur R. eða KR ÍA HK Valur Fylkir Keflavík - Úr Lengjudeild karla - Vestri - Úr 2. deild karla - ÍR
Liðin í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla 2021: - Úr Pepsi Max deild karla - Víkingur R. eða KR ÍA HK Valur Fylkir Keflavík - Úr Lengjudeild karla - Vestri - Úr 2. deild karla - ÍR
Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík KR Valur Fylkir HK ÍR Keflavík ÍF ÍA Vestri Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira