Sendi liðsfélagann á sjúkrahús og var síðan rekinn frá félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 14:15 J.T. Ibe er nú atvinnulaus eftir gróft brot á æfingu með NFL-liðinu Carolina Panthers. AP/Nell Redmond Ameríski fótboltamaðurinn J.T. Ibe missti starfið sitt í gær eftir fólskulegt brot á æfingu með NFL-liðinu Carolina Panthers. Ibe keyrði þá niður útherjann Keith Kirkwood á æfingu og kom höggið á hálsinn á Kirkwood þegar hann var varnarlaus. Kirkwood lá eftir og var síðan fluttur í burtu í sjúkrabíl. Matt Rhule, þjálfari Carolina Panthers liðsins, byrjaði á því að tala við aðra leikmenn til að vita meira um hvað gerðist en rak síðan Ibe af æfingunni. Seinna var leikmaðurinn rekinn úr félaginu og er því orðinn atvinnulaus. The Panthers waived undrafted free agent J.T. Ibe after a dangerous hit in practice today. pic.twitter.com/qmjyHFmo4E— theScore (@theScore) August 3, 2021 Það var enginn ástæða fyrir að brjóta svona illa á leikmanni hvað þá á sínum eigin samherja. Þessa vegna er Ibe nú fyrrum leikmaður liðsins. Æfingin tafðist um tólf mínútur vegna þessa. Rhule sagði svona brot vera óásættanlegt en greindi frá því að Kirkwood gæti hreyft fæturna og væri ekki með neinn verk í hálsinum. J.T. Ibe er 25 ára gamall og var að reyna að sanna sig fyrir komandi tímabil. hann spilar sem varnarmaður og var í tvö ár hjá Rice háskólanum og í tvö ár hjá South Carolina háskólanum. Hann hafði skrifað undir samning við Carolina Panthers í apríl. RIP to J.T. Ibe's player profile page on the #Panthers website. pic.twitter.com/odMonXTARY— Cat Crave (@CatCraveBlog) August 3, 2021 „Ég var svo inn í mómentinu og áttaði mig ekki á þessu. Ég sá boltann og vildi ná honum. Ég var ekki að miða á hausinn á honum. Ég var bara að reyna að ná boltanum,“ sagði J.T. Ibe í viðtali við The Charlotte Observer. Ibe sagðist jafnframt ekki vera grófur leikmaður og að honum líði illa yfir brotinu. Panthers defensive back J.T. Ibe delivered a hit to the neck area of teammate and wide receiver Keith Kirkwood during practice Tuesday morning.By late morning, Ibe had been released. https://t.co/hUallClqmc— USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 3, 2021 NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Ibe keyrði þá niður útherjann Keith Kirkwood á æfingu og kom höggið á hálsinn á Kirkwood þegar hann var varnarlaus. Kirkwood lá eftir og var síðan fluttur í burtu í sjúkrabíl. Matt Rhule, þjálfari Carolina Panthers liðsins, byrjaði á því að tala við aðra leikmenn til að vita meira um hvað gerðist en rak síðan Ibe af æfingunni. Seinna var leikmaðurinn rekinn úr félaginu og er því orðinn atvinnulaus. The Panthers waived undrafted free agent J.T. Ibe after a dangerous hit in practice today. pic.twitter.com/qmjyHFmo4E— theScore (@theScore) August 3, 2021 Það var enginn ástæða fyrir að brjóta svona illa á leikmanni hvað þá á sínum eigin samherja. Þessa vegna er Ibe nú fyrrum leikmaður liðsins. Æfingin tafðist um tólf mínútur vegna þessa. Rhule sagði svona brot vera óásættanlegt en greindi frá því að Kirkwood gæti hreyft fæturna og væri ekki með neinn verk í hálsinum. J.T. Ibe er 25 ára gamall og var að reyna að sanna sig fyrir komandi tímabil. hann spilar sem varnarmaður og var í tvö ár hjá Rice háskólanum og í tvö ár hjá South Carolina háskólanum. Hann hafði skrifað undir samning við Carolina Panthers í apríl. RIP to J.T. Ibe's player profile page on the #Panthers website. pic.twitter.com/odMonXTARY— Cat Crave (@CatCraveBlog) August 3, 2021 „Ég var svo inn í mómentinu og áttaði mig ekki á þessu. Ég sá boltann og vildi ná honum. Ég var ekki að miða á hausinn á honum. Ég var bara að reyna að ná boltanum,“ sagði J.T. Ibe í viðtali við The Charlotte Observer. Ibe sagðist jafnframt ekki vera grófur leikmaður og að honum líði illa yfir brotinu. Panthers defensive back J.T. Ibe delivered a hit to the neck area of teammate and wide receiver Keith Kirkwood during practice Tuesday morning.By late morning, Ibe had been released. https://t.co/hUallClqmc— USA TODAY Sports (@usatodaysports) August 3, 2021
NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira