Virti tilmæli lögreglu að vettugi Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2021 00:02 Tími pysjanna er runninn upp. Samsett Lundapysja sem fannst á Kirkjuvegi í Vestmannaeyjum í gærnótt virti tilmæli lögreglu að vettugi og lagði á flótta undan laganna verði. Að eltingaleik loknum lét fanginn öllum illum látum, klóraði og neitaði að vera til friðs en féllst loks á að vera samvinnuþýður við myndatöku. Pysjan verður í haldi lögreglu fram á morgundag en þá er stefnt að því að sleppa henni út á haf. Pétur Steingrímsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, greinir frá þessu skemmtilega lögreglumáli en ólíklegt verður að teljast að slík örsaga myndi rata í dagbók annarra lögregluembætta. Pétur segir í samtali við Vísi að pysjutímabilið sé greinilega gengið í garð í Eyjum en árlega lenda fjölmargir ungar bjarglausir á götum Heimaeyjar eftir að hafa elt ljósin í mannabyggð. Þá er ekkert annað í stöðunni en að reyna að hirða fuglana upp og reyna að bjarga þeim frá því að fara sér að voða. Mörgum annt um lundann Pétur segir að börn og fullorðnir séu nú byrjuð að hlaupa á eftir pysjum og fanga í pappakassa við misjafnar viðtökur. „Þetta er aðalmálið næstu daga og vikur þegar lundaungarnir fara að fljúga úr fjöllunum og á ljósin í bænum og verða svo ósjálfbjarga hérna á götunum.“ Næst sé þeim sleppt út á haf en þá sé mikilvægt að passa að ekki sé mikill dúnn á fuglunum sem geti blotnað og leitt til drukknunar. Pétur bætir við að íbúum sé mjög annt um lundana og að fjölmargir brottfluttir Eyjamenn geri sér sérstaka ferð með fjölskyldum sínum til að aðstoða þennan einkennisfugl svæðisins. Dýr Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Pysjan verður í haldi lögreglu fram á morgundag en þá er stefnt að því að sleppa henni út á haf. Pétur Steingrímsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, greinir frá þessu skemmtilega lögreglumáli en ólíklegt verður að teljast að slík örsaga myndi rata í dagbók annarra lögregluembætta. Pétur segir í samtali við Vísi að pysjutímabilið sé greinilega gengið í garð í Eyjum en árlega lenda fjölmargir ungar bjarglausir á götum Heimaeyjar eftir að hafa elt ljósin í mannabyggð. Þá er ekkert annað í stöðunni en að reyna að hirða fuglana upp og reyna að bjarga þeim frá því að fara sér að voða. Mörgum annt um lundann Pétur segir að börn og fullorðnir séu nú byrjuð að hlaupa á eftir pysjum og fanga í pappakassa við misjafnar viðtökur. „Þetta er aðalmálið næstu daga og vikur þegar lundaungarnir fara að fljúga úr fjöllunum og á ljósin í bænum og verða svo ósjálfbjarga hérna á götunum.“ Næst sé þeim sleppt út á haf en þá sé mikilvægt að passa að ekki sé mikill dúnn á fuglunum sem geti blotnað og leitt til drukknunar. Pétur bætir við að íbúum sé mjög annt um lundana og að fjölmargir brottfluttir Eyjamenn geri sér sérstaka ferð með fjölskyldum sínum til að aðstoða þennan einkennisfugl svæðisins.
Dýr Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira