Biles keppir ekki í gólfæfingum - Ein grein eftir Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 23:00 Biles mætti í stúkuna í dag að hvetja landa sína áfram. vísir/Getty Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun ekki taka þátt í keppni í gólfæfingum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Bandaríska fimleikasambandið greindi frá þessu í stuttri tilkynningu í dag. Simone has withdrawn from the event final for floor and will make a decision on beam later this week. Either way, we re all behind you, Simone.— USA Gymnastics (@USAGym) August 1, 2021 Biles, sem er líklega skærasta fimleikastjarna sögunnar, hefur ekki getað beitt sér að fullu á leikunum vegna andlegrar heilsu sinnar. Hin 24 ára gamla Biles vann fjögur gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro árið 2018. Aðeins ein grein er eftir á leikunum sem Biles gæti tekið þátt í en það eru úrslit í einstaklingskeppni á tvíslá. Kemur fram í tilkynningunni að ákvörðun um þátttöku Biles þar verði tekin þegar nær dregur. Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. 31. júlí 2021 11:30 „Vekur marga til umhugsunar um það álag sem er á herðum þessara keppenda“ Sú ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum til að huga að andlegri heilsu sinni gæti haft mikil áhrif til frambúðar og skapað aukna umræðu um það umhverfi sem stærstu íþróttastjörnur heims lifa og hrærast í. Þetta segir Haukur Ingi Guðnason, fyrrverandi fótboltamaður sem hefur starfað við og kennt íþróttasálfræði. 28. júlí 2021 13:01 Phelps styður Biles: Í lagi að vera ekki í lagi Sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, styður ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles um að draga sig úr keppni í úrslitum fjölþrautarinnar á leikunum í Tókýó. 28. júlí 2021 11:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Sjá meira
Bandaríska fimleikasambandið greindi frá þessu í stuttri tilkynningu í dag. Simone has withdrawn from the event final for floor and will make a decision on beam later this week. Either way, we re all behind you, Simone.— USA Gymnastics (@USAGym) August 1, 2021 Biles, sem er líklega skærasta fimleikastjarna sögunnar, hefur ekki getað beitt sér að fullu á leikunum vegna andlegrar heilsu sinnar. Hin 24 ára gamla Biles vann fjögur gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro árið 2018. Aðeins ein grein er eftir á leikunum sem Biles gæti tekið þátt í en það eru úrslit í einstaklingskeppni á tvíslá. Kemur fram í tilkynningunni að ákvörðun um þátttöku Biles þar verði tekin þegar nær dregur.
Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. 31. júlí 2021 11:30 „Vekur marga til umhugsunar um það álag sem er á herðum þessara keppenda“ Sú ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum til að huga að andlegri heilsu sinni gæti haft mikil áhrif til frambúðar og skapað aukna umræðu um það umhverfi sem stærstu íþróttastjörnur heims lifa og hrærast í. Þetta segir Haukur Ingi Guðnason, fyrrverandi fótboltamaður sem hefur starfað við og kennt íþróttasálfræði. 28. júlí 2021 13:01 Phelps styður Biles: Í lagi að vera ekki í lagi Sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, styður ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles um að draga sig úr keppni í úrslitum fjölþrautarinnar á leikunum í Tókýó. 28. júlí 2021 11:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Sjá meira
Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. 31. júlí 2021 11:30
„Vekur marga til umhugsunar um það álag sem er á herðum þessara keppenda“ Sú ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum til að huga að andlegri heilsu sinni gæti haft mikil áhrif til frambúðar og skapað aukna umræðu um það umhverfi sem stærstu íþróttastjörnur heims lifa og hrærast í. Þetta segir Haukur Ingi Guðnason, fyrrverandi fótboltamaður sem hefur starfað við og kennt íþróttasálfræði. 28. júlí 2021 13:01
Phelps styður Biles: Í lagi að vera ekki í lagi Sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, styður ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles um að draga sig úr keppni í úrslitum fjölþrautarinnar á leikunum í Tókýó. 28. júlí 2021 11:30