Aron Snær: Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 18. júlí 2021 21:29 Aron Snær Friðriksson var svekktur með tap kvöldsins Vísir/Vilhelm Aron Snær Friðriksson markmaður Fylkis var svekktur í leiks lok eftir 1-0 tap gegn FH. Aron Snær átti frábæran leik í kvöld og því niðurstaðan ansi svekkjandi. „Það var mjög súrt að tapa þessu með þessum hætti. Leikurinn var opinn í báða enda, við áttum þó mikið inni og var mjög svekkjandi að FH hafi náð inn þessu eina marki," sagði Aron Snær eftir leik. Aron Snær Friðriksson átti persónulega stórleik, í fyrri hálfleik varði hann hvert dauðafæri á fætur öðru og um tíma virtist FH ingum vera fyrirmunað að skora. „Mín frammistaða var ekki nógu góð fyrst við töpuðum leiknum, það er lítið um það að segja. Mér fannst við slakir á boltann og áttum mikið inni í kvöld," sagði Aron afar svekktur með úrslit leiksins. Fylkir gerði tvær breytingar í hálfleik og breyttu varnarlínunni sem Aroni fannst ganga ágætlega „Það er ekkert út á þá sem komu inn á að setja þeir voru flottir. Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik, við áttum mikið inni og verðum við að gera betur gegn KR í næsta leik." Fylki hafa enn ekki tekist að tengja saman tvo sigra það sem af er Pepsi Max deildarinnar. „Mér finnst við hafa átt margar góðar frammistöður, úrslitin hafa ekki alveg dottið með okkur við höfum verið að gera mikið af jafnteflum en í dag áttum við off dag og svoleiðis gerist bara," sagði Aron Snær að lokum. Fylkir Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
„Það var mjög súrt að tapa þessu með þessum hætti. Leikurinn var opinn í báða enda, við áttum þó mikið inni og var mjög svekkjandi að FH hafi náð inn þessu eina marki," sagði Aron Snær eftir leik. Aron Snær Friðriksson átti persónulega stórleik, í fyrri hálfleik varði hann hvert dauðafæri á fætur öðru og um tíma virtist FH ingum vera fyrirmunað að skora. „Mín frammistaða var ekki nógu góð fyrst við töpuðum leiknum, það er lítið um það að segja. Mér fannst við slakir á boltann og áttum mikið inni í kvöld," sagði Aron afar svekktur með úrslit leiksins. Fylkir gerði tvær breytingar í hálfleik og breyttu varnarlínunni sem Aroni fannst ganga ágætlega „Það er ekkert út á þá sem komu inn á að setja þeir voru flottir. Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik, við áttum mikið inni og verðum við að gera betur gegn KR í næsta leik." Fylki hafa enn ekki tekist að tengja saman tvo sigra það sem af er Pepsi Max deildarinnar. „Mér finnst við hafa átt margar góðar frammistöður, úrslitin hafa ekki alveg dottið með okkur við höfum verið að gera mikið af jafnteflum en í dag áttum við off dag og svoleiðis gerist bara," sagði Aron Snær að lokum.
Fylkir Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira